Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ţingmenn fengu 45% hćkkun og flugvirkjar biđja um 20%

Fyrir ári síđan fengu ţingmenn 45% launahćkkun. Ţingmenn Pírata lögđu fram frumvarp um ađ leiđrétta ţá launahćkkun í samrćmi viđ lög eins og Davíđ Oddsson gerđi 1992 og Halldór Ásgrímsson 2006.

Viđ settum máliđ í forgang og fengum ţađ ţví í fyrstu umrćđu á ţingfundi, en svo fór ţađ í nefndina hans Óli Björn Kárasonar ţar sem ţađ dó.

Ég krafđist ţess á nefndarfundi ađ fá gesti til ađ geta rćtt og afgreitt máliđ og Óli Björn lofađi ţví en sveik. Nú kvartar hann yfir kröfu flugvirkja um 20% launahćkkun. Já ţađ er of brött launahćkkun fyrir stöđuleika, en kannski ađ Óli Björn ćtti ađ byrja á ađ leggja til ađ leiđrétta sína 45% launahćkkun fyrst ţví hún ógnar stöđuleika, annađ er hrćsni. Hann má leggja fram frumvarp okkar Pírata.


mbl.is Verkfall flugvirkja hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Von í heilbrigđismálum - dómsmálaráđherra hćttulegur stjórninni.

 
Fjallađi um vonir, áskoranir og hćttur sem fylgja nýju ríkisstjórninni viđ umrćđunum um fyrstu stefnurćđu forsćtisráđherra Katrínar Jakobs í kvöld:


mbl.is Steingrímur er íhaldsmađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mun VG verja ólöglegar skipanir dómara?

SÁAKJSigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra braut lög viđ skipun dómara í Landsrétt samkvćmt dómi Hérađsdóms Reykjavíkur. Ef Hćstiréttur stađfestir dóminn ţá eru eflaust fáir sem í alvöru treysta Sigríđi fyrir ţví ađ misnota ekki vald sitt sem dómsmálaráđherra.

Svo ef Katrín Jakobsdóttir skipar Sigríđi áfram dómsmálaráđherra ţrátt fyrir dóm hérađsdómstóls og hćstiréttur stađfestir dóminn mun ég leggja fram vantraust á Sigríđi í ţinginu. Ađ sjálfsögđu.


Stjórnarsamstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn mun ţá eflaust ţýđa ađ VG mun verja ráđherra sem misnotar vald og skipar dómara pólitískt. Hvađ segja kjósendur VG um ţađ? - Deiliđ og taggiđ vin í VG.

Katrín Jakobsdóttir vissi vel í vor ađ Sigríđur vćri ađ brjóta lög viđ skipan dómara í landsrétt ţví hún vann máliđ međ mér og Sigurđi Inga í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og skrifađi undir nefndarálit sem gagnrýndi skipanirnar.

Ţetta sagđi Katrín um dómaraskipanir Sigríđar í ţinginu í vor:


Verndum fjölmiđlafólk svo ţađ verndi lýđrćđiđ.

Nefndarmenn í Eftirlitsnefnd AlţingisGeta fjölmiđla til ađ upplýsa almenning um upplýsingar sem varđa almenning er grundvöllur lýđrćđisins.

Ţetta fjölmiđlafrelsi er bundiđ í mannréttindasáttmála, stađfest í úrskurđum mannréttindadómstóla og lögbundiđ í Stjórnarskrá Ísland.


Tilgangur Pírata og annarra sem setja borgararéttindi á oddinn er ađ vernda fjölmiđlafólk svo ţađ geti verndađ lýđrćđiđ okkar. Međ ţingmenn í ţingnefnd sem hefur eftirlit međ stjórnvöldum, og ţar međ sýslumönnum, höfum viđ Píratar og Vinstri Grćn virkjađ eftirlitshlutverk ţingsins gagnvart ţví sem virđist ólögleg takmörkun Sýslumanns Reykjavíkur á fjölmiđlafrelsi Stundarinnar og Reykjavik Media.

Formađur nefndarinnar hefur samţykkt kröfu Píratar og Vinstri Grćnn ađ bođa opin fund. Fundurinn verđur opinn og sendur út á vef Alţingis á fimmtudagsmorgun klukkan 9:00.

Gestir fundarins verđa:
Kl. 9:10 Sýslumađurinn í Reykjavík (fulltrúar, óstađfest)
Kl. 9:35 Eiríkur Jónsson lögfrćđingur og Hallgrímur Óskarsson frá Gagnsći.
Kl. 10:00 Sigríđur Rut Júlíusdóttir hćstaréttarlögmađur og Hjálmar Jónsson, formađur Blađamannafélags Íslands.
Kl. 10:25 Fjölmiđlanefnd (fulltrúar, óstađfest).


Ţangađ til munu ríkisstjórnir falla og springa.

Fólki í dag finnst rétt ađ geta komiđ meira ađ ákvörđunum sem hafa áhrif á líf ţeirra, eđa í ţađ minnsta fengiđ ađ vita hvernig ţćr ákvarđanir voru teknar. Ađ vanrćkja ţćr vćntingar er ávísun á pólitíkan óstöđuleika.

Í allt sumar upplifđu landsmenn leyndarhyggju og tregđu valdhafa í málum sem ţolendur kynferđisafbrota vildu fá upplýst og löguđ. Ţessi upplifun felldi ríkisstjórnina. Eftir á skýringar stjórnarliđa setja ríkisstjórnina ekki aftur saman. Landsmenn ţurfa ađrar leiđir til ađ fá ráđamenn til ađ hlusta og hjálpa en ađ hafa hátt. “Ţangađ til munu ríkisstjórnir falla og springa” er sannleikurinn sem Bergur Ţór fađir Nínu bendir okkur á.

Ef viđ byrjum ekki ađ breyta stjórnkerfinu hćgt og örugglega í samrćmi viđ vćntingar landsmanna ţá verđur sífellt líklegara ađ poppúlistar kollvarpi kerfinu.


mbl.is Tekist á um stjórnarskrármáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aum vörn dómsmálaráđherra og ósönn.

Ósk um heimild2Lögfrćđingur lögmannsstofunnar LEX sem ver gerđir dómsmálaráđherra viđ skipan dómara í Landsrétt leggur fram greinargerđ um ađ máli umsćkjanda sem ráđherra braut eflaust á verđi vísađ frá.

ÓSANNINDI 1:
Lögfrćđingur ríkisins segir ađ vísa eigi málinu frá
ţví dómsmálaráđherra hafi í raun ekki tekiđ neina ákvörđun í málinu, ađeins gert tillögur til Alţingis.

Ţetta veit dómsmálaráđherra ađ er ósatt enda skirfar Sigríđur Á. Andersen bréf til forseta Alţingis ţađ sem hún segir: "fengnu samţykki Alţingis [...] hyggst ég [...] leggja til viđ forseta íslands ađeftirfarandi einstaklingar verđi skipađir dómarar viđ Landsrétt:"

Lögin um skipan dómara í Landsrétt sem Sigríđur Á. Andersen lagđi sjálf fram fyrr á árinu eru líka skýr:
"Óheimilt er ráđherra ađ skipa í dómaraembćtti mann sem dómnefnd hefur ekki taliđ hćfastan međal umsćkjenda [...] Frá ţessu má ţó víkja ef Alţingi samţykkir tillögu ráđherra um heimild til ađ skipa í embćttiđ annan nafngreindan umsćkjanda [...]"


ÓSANNINDI 2.
Ţá segir lögfrćđingur ríkisins
ađ endanlegt skipunarvald sé í höndum forseti Íslands.

Já ţađ segir í lögum um dómstóla ađ "forseti Íslands skipar ótímabundiđ samkvćmt tillögu ráđherra" en Hćstiréttur hefur stađfest í dómi yfir Árna M. Mathiesen ţávernadi dómsmálaráđherra sem skipađi son Davíđs Oddssonar gegn áliti dómnefndar, ađ ráđherra hafi skipunarvaldiđ: "Eins og áđur hefur veriđ rakiđ fór ađaláfrýjandinn Árni ekki eftir ţeim reglum, sem honum bar ađ fylgja viđ ákvörđun um skipun í embćtti hérađsdómara[...]."

Birgir Ármannsson samflokksmađur dómsmálaráđherra og framsögumađur stjórnarmeirihlutans á Alţingi um ósk ráđherra fyrir heimild um ađ víkja frá áliti dómnefndar orđađi ţađ svona í nefndaráliti:
"Međ ţeirri tilhögun ađ fela ráđherra ađ útnefna dómara er tryggt ađ veitingarvaldiđ liggur hjá ráđherra sem ber ábyrgđ á gerđum sínum gagnvart ţinginu."

Viđ skipan dómara hefur dómsmálaráđherra veitingarvaldiđ, en Alţingi og Forseti Íslands hafa neitundarvald. Ţessi vörn dómsmálaráđherra er aum og ósönn, og hún veit ţađ.

mbl.is Máli á hendur ráđherra verđi vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynferđisbrot Kaţólskra presta. Fyrirspurn til dómsmálaráđherra.

"Vatikaniđ fyrirskipađi Kaţólskum biskupum um heim allan ađ hylma yfir kynferđisafbrotum eđa eiga á hćttu ađ vera vísađ úr Kirkjunni."

Ţetta kemur fram í frétt í The Guardian ţegar skjali međ fyrirskipuninni var leikiđ til fjölmiđla áriđ 2003. Skjaliđ er í dag opinbert á vefsíđu Vatikansins.

Sendi fyrirspurnina ađ neđan á dómsmálaráđherra í dag. Hún ţarf ekki ađ svara fyrr en 15 virka daga eftir ađ ţing kemur saman í haust, en hún getur svarađ ţessum spurningum óformlega fyrr, ef hún vill.

Vatican solicitation of children

_____________________________________________________________________________

Fyrirspurn til dómsmálaráđherra um viđurlög viđ ţví ađ hylma yfir kynferđisafbrotum. (Kynferđisafbrot Kaţólskra presta gegn börnum)

1. Hvađa lög eđa reglur eru brotin af biskupi ef hann fylgir fyrirmćlum Vatikansins varđandi kynferđisafbrot presta kirkjunnar m.a. gagnvart börnum, sem vísađ er í greinargerđinni ađ neđan, og hvađa lög hefur Kaţólska kirkjan brotiđ fyrir ađ gefa slík fyrirmćli og hóta brottvísun úr starfi sé ţeim ekki fylgt?

2. Eru upplýsingarnar sem vísađ er í greinargerđinni nćgar fyrir lögreglu eđa saksóknara til ađ rannsaka máliđ frekar og ákćra? Ef ekki, hvađ hyggst ráđherra gera til ađ sterkur grunur um skipulagđa yfirhylmingu kynferđisafbrota á börnum, sem upplýsingar í greinargerđ ţessarar fyrirspurnar gefa, sé rannsökuđ?

3. Er ţađ brot á lögum eđa reglum fyrir einstaklinga ađ hylma yfir kynferđisafbrot? Eru undanţágur, frá ţeim ákvćđum, og ef svo hver?

4. Eru ţađ brot á lögum eđa reglum fyrir trúfélög, félagasamtök, fyrirtćki eđa stofnanir ađ fyrirskipa félags- eđa starfsmönnum ađ hylma yfir kynferđisafbrot? Ef ekki, hvađ ef ţeim fyrirskipunum fylgir hótun um mögulega brottvísun úr starfi? Ef ekki, hvađ hyggst ráđherrra gera til ađ koma í veg fyrir slík fyrirmćli og hótanir?

5. Hver eru viđurlögin viđ ţeim brotum á lögum og reglum sem spurt er um ađ ofan og hvađ finnst ráđherra ađ réttmćt viđurlög ćttu ađ vera?

Skriflegt svar óskast.


Greinargerđ.

Fréttar dagblađsins The Guardian 2003 uppljóstrađi ađ Vatikaniđ fyrirskipađi biskupum Kaţólsku kirkjunnar um heim allan ađ hylma yfir kynferđisafbrotum eđa eiga á hćttu ađ vera vísađ úr Kirkjunni. Leiđarvísir Vatikansins til biskupanna sem fylgir frétt The Guardian er opinber, ađgengilegur og viđurkenndur í dag á vefsíđu Vatikansins á slóđinni: http://www.vatican.va/resources/resources_crimen-sollicitationis-1962_en.html


Jón Ţór Ólafsson
Ţingmađur Pírata.


mbl.is Fjármálastjóri Páfagarđs ákćrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćstu skref í landsréttar málinu.

Skref 1.
Forseti Íslands neitar ađ skrifa undir og vísar málinu aftur til Alţingis.

Alţingi kaus um dómara í Landsrétt í einum pakka en ekki um hvern fyrir sig eins og lög fyrirskipa. (Lög um dómstóla 50/2016:Ákvćđi til bráđabirgđa.IV.)

Forseti Íslands verđur ađ vera viss um ţetta áđur en hann skrifar undir. Forseti Íslands er síđasti öryggisventillinn í ţessu máli. Hann getur neitađ ađ skrifa undir og ţá ţarf ţingiđ ađ vinna máliđ aftur.

Er búinn ađ hringja í GuđniTh Jóhannesson og var sagt ađ hann hringi síđar í dag.

Skref 2.
Sem ég fer yfir í rćđunni ađ neđan verđur fariđ í óháđ ţví hvort forseti Íslands taki fyrsta skrefiđ. Viđ rannsökum máliđ opinberlega fyrst og höfum fullvissu um ađ dómsmálaráđherra hafi brotiđ lög viđ skipan dómara ţá er líklegara ađ allir ţingmenn minnihlutans kjósi međ vantraustinu og mögulega einhver meirihluta ţingmađur. Ţá og ađeins ţá nćr vantraustiđ í gegn.


Fjármálaráđherra segir upplýsingar um fjármálaáćtlun skemma fyrir

Ţađ er ómögulegt ađ sjá í hvađ ríkisstjórnin áćtlar ađ nota nánast allar fjárheimildir ríkisins nćstu fimm árin í fjármálaáćtlun sem fjármálaráđherra lagđi fyrir Alţingi.

Ţessar tölur liggja fyrir í ráđuneytum og skrifstofu Alţingis, en fjármálaráđherra segir ađgengi ţingmanna ađ ţeim spilla fyrir.

Án ţessara upplýsinga er ómögulegt ađ taka upplýsta ákvörđun um hvort fjármálaáćtlun sé farsćl fyrir landsmenn og vel verđi fariđ međ skattfé.

Fjármálaáćtlun rammar inn hvađ sé hćgt ađ setja í heilbrigđismál og húsnćđismál á fjárlögum í haust, og í alla hina málaflokkana. Ţessar upplýsingar ţurfa ţví ađ liggja fyrir áđur en Alţingi afgreiđir máliđ.

Viđ höfum sent formlega fyrirspurn um ţessar upplýsingar á alla ráđherra og forseta Alţingis sem hafa 15 virka daga til ađ gefa opinbert svar.

Fyrirspurnin til fjármálaráđherra:

 Svar fjármálaráđherra:Umrćđan í heild.


Viđ fjölskyldan höfum skođađ búsetuna á Stúdentagörđunum.

Viđ fjölskyldan höfum skođa búsetuna á Stúdentagörđunum, og finnst
rétt ađ víkja fyrir annarri fjölskyldu sem er ekki í jafn góđri stöđu og okkar fjölskylda.

Ţađ ţykir almennt réttmćtt ađ fólk fái ţrjá mánuđi til ađ skipta um búsetu og nú líđa bráđum ţrír mánuđir frá ţví ađ ríkisstjórnin var mynduđ og ljóst ađ ég yrđi áfram í ţingstarfinu. Viđ fjölskyldan flytum ţví eins fljótt og verđa má.

Viđ vörum viđ ţví ađ slíkt fordćmi verđi ađ reglu ţví ekki eru allir í sambúđ í eins öruggu sambandi eđa međ sameiginlegan fjárhag. Fólk verđur ađ geta veriđ sjálfstćtt ţótt ţađ sé í sambúđ.

Ţađ er búiđ ađ afnema ađ tekjur maka (utan fjármagnstekna) skerđi lífeyri eldri borgara frá almannatryggingum. Ţađ var gott réttindamál. En enn búa eldri borgara viđ tekjuskerđingar vegna sambúđar og öryrkjar í sambúđ einnig. Ţessar skerđingar ţarf ađ afnema. Ég mun áfram vinna međ Félagi Eldriborgara í Reykjavík í ţessum málum.

Varđandi húsnćđisvandan á Íslandi ţá er löngu kominn tími ađ ríki, sveitafélög og lífeyrissjóđir taki höndum saman og styđji međ afsláttum af opinberum gjöldum og ţolinmóđu fjármagni viđ byggingu íbúđa hjá sjálfstćđum leigufélögum sem standa öllum opin. Markađurinn er ekki ađ sinna ţessu og ţađ er krísa. Viđ Ragnar Ţór Ingólfsson nýkjörinn formađur VR funduđum í síđustu viku til ađ finna leiđir til ađ ţrýsta á ţetta. Viđ látum ykkur vita meira um ţađ í mánuđinum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband