Vel tengdir barnaníđingar eru ísjakar sem sökkva ríkisstjórnum

Í ítarlegri frétt á Stundinni í dag kemur fram ađ forstjóri Barnaverndarstofu hafi "beitti sér fyrir ţví ađ prestssonur fengi ađ umgangast dćtur sínar sem hann var grunađur um ađ misnota."

Jafnframt kemur fram ađ "Ásmundur Einar Dađason ráđherra barnaverndarmála vissi allt [í janúar] en hélt málinu leyndu fyrir Alţingi" ţegar Halldóra Mogensen ţingmađur Pírata spurđi hann út í máliđ í ţinginu í febrúar ţá svarađi hann ađ: "Barnaverndarstofa eđa forstjóri hennar hafi ekki brotiđ af sér međ neinum hćtti."

Allt síđasta sumar upplifđu landsmenn leyndarhyggju og tregđu valdhafa í málum sem ţolendur kynferđisafbrota vildu fá upplýst og löguđ. Ţessi leyndarhyggja í málum kynferđisafbrota gegn börnum felldi ríkisstjórnina.

Robert Downey er bara toppurinn á ísjaka vel tengdra barnaníđinga sem valdafólk hefur verndađ. Ríkisstjórn sem tekur ekki afgerandi stefnu frá ţeim sem stunda slíka valdníđslu gegn börnum mun sökkva og drekkja fylgi sinna flokka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Einu sinni ţótti mér gaman ađ hlusta á ţig, ţegar ţú varst á ţingi. Ţú virtist vera skynsamur og fordómalaus stjórnmálamađur. Ţađ er ţví miđur liđin tíđ. Málflutningurinn allur af ţessum toga - gripnar upp lygafréttir úr slúđurblöđum og slegiđ fram eins og um sannleika sé ađ rćđa.

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.4.2018 kl. 19:15

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Piratar missa ađ öllum líkindum fylgi sitt í nćstu kosningum.

Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2018 kl. 20:24

3 Smámynd: Valur Arnarson

Jón Ţór Ólafsson

Ef ţiđ Píratar hafiđ einhverja sómakend eftir, ćttuđ ţiđ ađ biđja hlutađeigandi ađila afsökunar á framferđi ykkar.

Ađför ykkar ađ Braga Guđbrandssyni og Ásmundi Dađa Einarssyni er ykkur til mikillar minnkunar. Ađeins smámenni haga sér međ ţeim hćtti sem ţiđ hafiđ gert.

Valur Arnarson, 29.4.2018 kl. 01:17

4 identicon

 Sćll Jón.

Frá stílfrćđilegu sjónarmiđi er
fyrirsögn ţessa pistils velheppnuđ, -
annađ mál er innihaldiđ.

Ţessi hvíti stormsveipur stjórnmálanna, Píratarnir,
var ţađ sem vantađi til ađ hrista almennilega upp í ţessu!

En nú skipast veđur í lofti, ţetta er eins og hjónaband
á 5. árinu ţar sem ekki sést lengur hvort allt muni bresta
og hoppa fjandans til eđa ekki.

Brygđi ţér ekki sem mér ef einhver leyfđi sér ađ segja eđa skrifa
ađ ţetta vćru stjórnmál sem nćrđust á hatrinu og illskunni einni?

Ertu viss um, Jón, hvort ţau skrif sem birtast hér
samrýmist siđareglum ţingmanna ađ fornu og nýju og
hvort máliđ sé ekki ađ langţreyttir og hundfúlir og leiđir
Píratar ţurfi ekki ađ taka sig á?

Húsari. (IP-tala skráđ) 29.4.2018 kl. 05:49

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Jón Ţór og ađrir Píratar, takk fyrir ađ halda ţessu máli og svo og öđrum á lofti. 

Eins og sjá má hér ađ ofan, ţá er helsta varđsveit afturhaldsmanna mćtt á vaktina til ađ ţenja sig og ţjóna "kerfinu".

Verra ađ sjá flokksbundna Sjálfsstćđismenn mćta hér og puđra út í loftiđ og fara fram á afsökunarbeiđni og vísa í sómakennd. Ţeir líta orđiđ minna og minna í sinn eigin rann ţessir margt ágćtu en misgóđir Sjallar. Skömmin er algerlega ţeirra síđustu misserin, ţó svo ađ ţeir séu "stikk" í ţessu máli.

Hanna Birna, Ragnheiđur Elín, Aksturs-Ási, Frú Andersen. 

Ţetta fólk skuldar talsvert umfram góđa Pírata, ađ mínu mati. 

Pírata munu líklega uppskera duglega í nćstu komandi kosningum, taka ţá bćđi af VG og fallandi Sjöllum, ef ţeir fáu sem enn hafa vott af sómatilfinningu verđa ekki gengnir Viđreins á hönd.

Í Valhöll mun sitja argir, fáir, fúlir Sjallar sem skilja minna.

Áfram Píratar.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.4.2018 kl. 14:06

6 Smámynd: Valur Arnarson

Athyglisvert ađ sjá hér Sigfús Ómar Höskuldsson, sem gengur líka undir nafninu Jóna Gísladóttir á facebook, og notar báđa prófílana til ađ herja á fólk, hćgra megin viđ miđjuna.

Sigfús Ómar er ánćgđur međ Píratana og íhlutun ţeirra í forsjárdeilu fólks. Er hlynntur ţví ađ Alţingi sé notađ sem tćki í forsjárdeildu fólks.

Sigfús Ómar, flokkurinn hans Samfylkingin ásamt Pírötum, er hlynntur ţví ađ brotiđ sé á öryrkjum í borginni:

Borgin greiđir ekki öryrkjum bćtur sem ţeim voru dćmdar

Hér er svo prófíllinn hans inni á Reykjavík.is, ţar sem hann er titlađur sem "Nefndarmađur í hverfisráđi hlíđa". Ó til lukku !

Valur Arnarson, 29.4.2018 kl. 16:19

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hvort ţeirra er til í alvörunni, Sigfús eđa Jóna? Eđa eru bćđi plat og Logi Már Einarsson hinn raunverulegi höfundur?

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.4.2018 kl. 20:12

8 Smámynd: Valur Arnarson

Góđur Ţorsteinn cool

Valur Arnarson, 29.4.2018 kl. 20:48

9 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Hér er mćttur mađur, sem er argur og mikiđ niđri fyrir.

Hann hefur hér tekiđ beint til sín ummćli um Sjálfsstćđismenn.

Gott hjá honum.

Segir ţá meira um hann.

Hvađ mig varđar, ţá skrifa ég allavega á einum stađ, undir einu nafni, ekki mörgum.

Blessađur Sjallinn verđur ađ eiga sína ímyndunarafl viđ sig.

Ađalatriđ er ţó ţetta, ţegar rökleysan kemur upp um fólk, ţá grípur ţađ til örţrifaráđa.

Sjallar gera ţađ oftast.....ţegar ţeir hafa ekki svörin á reiđum höndum.

Sumir bara einfaldlega ţola bara ekki ađ ţeim sér svarađ, ţá er ţeim umsvifalaust vísađ á dyr eins og sjá má á bloggsíđum Sjallans, tja bara núna í kvöld. Vesen ţetta málfrelsi.

Gott ef ţađ sé bara ekki smá "rússneskt" viđ ţađ.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.4.2018 kl. 23:36

10 Smámynd: Valur Arnarson

Ég hvet alla til ađ kíkja á Jónu Gísladóttir á Facebook, ef Sigfús Ómar er ţá ekki búin ađ eyđa henni út. Ţar er mikiđ af svona ranti eins og í síđustu athugasemd, ţar sem sá sem skrifar rćđur ekki alveg viđ hugtökin sem hann reynir ađ nota.

Valur Arnarson, 29.4.2018 kl. 23:43

11 Smámynd: Valur Arnarson

Til Upplýsinga: Međfylgjandi er skjáskot af öllum ţeim tölvupóstum sem Sigfús Ómar hefur sent mér í vetur. Eins og sjá má ţá er hann alltaf upphafsmađur ţeirra samskipta:

Aldrei hef ég sent Sigfúsi tölvupóst ađ fyrra bragđi, en hann virđist hafa einstaka ţörf fyrir ađ blanda sér í umrćđur ţar sem ég er, hvort sem ţađ er á facebook eđa á blogginu.

Hér er svo hitt egóiđ hans Sigfúsar á facebook, hún Jóna Gísladóttir:

Valur Arnarson, 30.4.2018 kl. 09:23

12 identicon

Valur er bara einn af ruglukollunum á blog.is, bullar út í eitt.

DoctorE (IP-tala skráđ) 30.4.2018 kl. 13:56

13 Smámynd: Valur Arnarson

Ţakka hlý orđ í minn garđ Viđar :)

Valur Arnarson, 30.4.2018 kl. 14:32

14 identicon

Valur upplýsir okkur um alvöru málsins, ţađ ađ líklega eru allir Píratar fake prófílar á Facebook. Ţetta er mun stćrra en Watergate Valur!

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 30.4.2018 kl. 16:49

15 Smámynd: Valur Arnarson

Sigţór, Sigfús Ómar er ekki Pírati og heldur ekki hitt egóiđ hans hún Jóna Gísladóttir :)

Valur Arnarson, 30.4.2018 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband