Fyrirséđ ađ lög á verkfall hjúkrunnarfrćđinga valdi skorti.

Langflestir landsmenn vilja ţjóđarsátt um hćrri laun og ađbúnađ heilbrigđisstarfsfólk, og hafa viljađ ţađ um árabil samkvćmt könnunum Gallups.

Ţađ var fyrirséđ ađ lág laun og langar vaktir vćru ađ ganga fram af hjúkrunarfrćđingum. Svo ţegar séttin fór í verkfall 2105 var fyrirséđ ađ lögbann á verkfalliđ myndi valda flótta úr stéttinni.

Ţó ađ Landlćknir varađi ýtrekađ viđ ţví ţá samţykkti ríkisstjórn Sigmundar Davís og ţ.m.t. Ásmundur Friđriksson samt lög sem bannađi verkfall hjúkrunarfrćđinga.

Svo viku síđar kaus Ásmundur og stjórnarliđar gegn ţví ađ leifa ţingmönnum ađ spyrja heilbrigđisráđherra út í hćttuástandiđ sem skapađist eftir ađ 200 heilbrigđisstarfsmenn sögđu upp í kjölfar lögbanns á verkföll ţeirra.

Ţađ er kominn tími til ađ leiđrétta stöđu hjúkrunnarfrćđinga.


mbl.is Skortur á hjúkrunarfrćđingum stóra vandamáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband