Réttindi barna hafin yfir vafa. - Annađ er ekki í bođi.

Réttindi barna hafin yfir vafaStjórnvöld munu ekki komast upp međ annađ en ađ verja réttindi barna, annađ er ekki í bođi á minni vakt, og ţar eru börn sem verđa fyrir einelti og börn á flótta í sérstaklega viđkvćmri stöđu.
 
Sem talsmađur barna hef ég heitiđ ţví ađ hafa réttindi barna sem leiđarljós í ţingstarfinu og lögin um réttindi barna á Íslandi eru skýr, ţau segja ađ:

"Ţađ sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađila, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir sem varđa börn."

Í ţeim tilgangi hef ég í ţingstarfinu međal annars:
 
1. í dag veriđ ađ tala viđ Umbođsmann Barna og svo formann Velferđarnefndar Halldóru Mogensen um eftirlit međ Útlendingastofnun, sem vill vísa úr landi börnunum Ali 9 ára og Mahdi 10 ára, og Zainab 14 ára og Amir 12 ára.
[Uppfćrt 16:51:
Helgi Hrafn var svo ađ óska svo eftir ađ Allsherjarnefnd Alţingis bođi á sinn fund dómsmálaráđherra ásamt Umbođsmanni barna, UNICEF, Útlend­inga­stofn­un­ og kćr­u­nefnd­a út­lend­inga­mála.]
 
2. hef átt ţrjár óundirbúnar fyrirspurnir viđ ráđherra,
- viđ mennta- og menningamálaráđherra
 
3. fundađ međ forldrum barna sem beitt hafa veriđ einelti og sent fyrirspurnir á ráđherra um réttindi barnanna til verndar gegn einelti og hver beri ábyrgđ á ţeirri vernd:
1. 2. 3. 4.
 
4. sent forseta Íslands bréf til ađ fá leiđbeiningu um ábyrgđ ráđherra á ţví ađ framfylgja lögum um réttindi barna.
 
5. mćtt á dómskvađningu í máli barns sem vísa á úr landi, og ađstođađ fulltrúa ţess ađ vernda réttindi barnsins. Frá lögfrćđingi barnsins lćrđi ég ađ Útlendingastofnun hefur heimild í lögum um ađ veita undanţágu um brottvísun barna til vendar réttinda ţeirra. Ef Útlendingastofnun vanrćkir ţađ ţá getur ráđherra sett reglugerđ um ađ undanţágunni skuli beitt til ađ lögum um réttindi barna sé fylgt.
 
6. fundađ međ foreldrum fjögurra barna sem fá ekki full réttindi hér á landi sökum ţjóđernis foreldris (sem er skýrt bannađ ađ gera réttindi barns háđ réttindum foreldris í lögum um réttindi barnsins),
 
7. fengiđ samţykkta skýrslubeđini á forsćtisráđherra um ađ öll réttindi barna séu takin saman og hver ber ábyrgđ á ţví ađ framfylgja ţeim.
 
8. sent fjölda fyrirspurna á ráđherra um réttindi barna:
1. 2. 3. 4. 5. 6.

9. Haldiđ landsmönnum og ţingnu upplýstum um starfiđ sem talsmađur barna og ábyrgđ valdahafa í málefnum barna, í störfum ţingsins:
1. 2. 3. 4. 5. 
 
Réttindi barna eiga ađ vera hafin yfir vafa, og annađ er ekki í bođi!

mbl.is Fara ţurfi yfir framkvćmd útlendingalaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig komu ţessi börn hingsđ til ađ lenda svona á okkar ábyrgđ?

Höfum viđ engin réttindi

Halldór Jónsson, 4.7.2019 kl. 15:25

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vesalings öfgahćgrikarlarnir.

Veriđ ađ taka af ţeim réttindin. cool

Ţorsteinn Briem, 4.7.2019 kl. 15:43

3 identicon

Hefurđu misst einhver réttindi Halldór Jónsson viđ komu ţeirra?

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 4.7.2019 kl. 16:11

4 identicon

Hvar varst ţú ţegar barist var fyrir börnin sem búa viđ tálmum. Ţá heyrđi ég ţig ekki tala um Barnasáttmálann eđa réttindi barnanna ađ umgangast báđa foreldra sína. Menn virđast slá sig til riddara í málefnum barna, ţegar hátíđisdagar eru. Ţess á milli mega ţau eiga sig og sáttmálar sem viđ höfum samţykkt.

Hvernig tókst ţú á frumvarpinu sem Brynjar lagđi fram til verndar börnum sem fá ekki ađ hitta útilokađ foreldri ţrátt fyrir dóm?

Helga D Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2019 kl. 20:23

5 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Börn sem eru tálmuđ eiga ađ fá betri varnir. Hef rćtt viđ Brynjar Níelsson um ţetta.

Sagđi ađ hvađ međ ađ ţeir forrćđamenn sem tálma rétt barnsins ađ hitta foreldri missi sjálf forrćđi eftir réttláta málsmeđferđ.

Ef ég man rétt sagđi hann ađ ţađ vćri svipađ og í einhverru norđurlandanna. Ţađ sýnist mér vera leiđin.

En hann vill frekar setja upp sektir (sem mismuna fólki eftir efnahag) og fangelsisdóm, sem tálmar rétt barnsins til ađ vera međ ţví foreldri. 

Jón Ţór Ólafsson, 5.7.2019 kl. 07:45

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Jón Ţór getur ţú útskýrt afhverju er líf ţessara barna dýrmćtara en líf barna í íslenskum móđurkviđi.

Ragnhildur Kolka, 5.7.2019 kl. 10:34

7 identicon

Takk fyrir ađ svara.

Viđ setjum fólk í fangelsi ţegar lög eru brotin. Af hverju er ţetta eini brotaflokkurinn, gegn börnum taktu eftir, sem ţolir ekki ţá refsingu. Ađ hafa veriđ vitni af tálmunum get ég fullvissađ ţig um ađ málin munu ekki ganga svo langt áđur en foreldri lćtur af ţessari valdníđslu og hefnd. Hugsar sig tvisvar um áđur en vopninu, barniđ, er beitt á ţennan ógeđfelldan hátt. Man ekki betur en ţá hrópuđu ţingmenn upp, vćri svo óréttlátt fyrir móđur og myndi lenda á henni. Sem sagt til verndar móđur má pynta barn. Foreldri sem tálmar, móđir og fađir, eiga ađ taka afleiđingum gjörđa sinni, fangelsi ef ţađ er úrrćđiđ sem og forsjársvipting. 

Á međan ţessu börn ţjást, ţví langtímaáhrif á heilsu barna vegna tálmunar hefur veriđ rannsakađ, og ţau kljást viđ sömu afleiđingar og ţessi blessuđ börn sem ţú vilt bjarga međ ţví ađ fara á sveig viđ lögin. Tek ekki afstöđu um ţađ mál. Ekki nóg međ ţađ útilokađa foreldriđ kvelst líka, svo ţađ ţjást allir og ţiđ geriđ ekkert.

Helga D Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 5.7.2019 kl. 10:48

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Er rannsakađ hér hvort fylgdarmenn barna eru raunverulegir foreldrar?  Ţađ mun vera vandamál vestan hafs ađ óprúttnir beiti fyrir sig annarra manna börnum vegna ţess ađ ţau geta veriđ lykillinn ađ landvistarleyfi.

Kolbrún Hilmars, 5.7.2019 kl. 11:39

9 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Mjög góđ innlegg hér frá Helgu Sverrisdóttur og Ragnhildi Kolka. Góđ líka ábendingin frá Kolbrúnu Hilmars -- og sú fyrsta frá Halldóri

Ţorsteinn Úlfar Björnsson spyr, hvort Halldór Jónsson hafi misst einhver réttindi viđ komu ţessara barna. En bćđi hann og ađrir Íslendingar munu fara á mis viđ marga milljarđa, tugi milljarđa króna úr ţegar ađkrepptum ríkissjóđi, ef hér skapast ţćr ađstćđur, ađ landamćrin verđa opnuđ í reynd fyrir innkomu ţúsunda fjölskyldna hćlisleitenda, m.a. frá Grikklandi, Ítralíu og Spáni, já, ţótt ţeir komi EKKI frá stríđshrjáđum svćđum og hafi í raun ţegar fengiđ samţykkta alţjóđlega vernd í ţeim löndum --- en til hvers ţá ađ leita hingađ í kjölfariđ?! Kannski af ţví ađ ţessir vinstri-mótmćlamenn hafa minni trú á Evrópusambandslöndum en Íslandi?

En hvađ sem ţessu líđur, eru ţađ foreldrar ţessara barna (eđa hugsanlega ađrir fylgdarmenn) sem tóku ákvörđun um ţessa óvissuferđ til Íslands.

Afgreiđa ţarf mál hćlisleitenda á mesta lagi einni viku eftir komu ţeirra til landsins. Viđ erum hér međ samţykkta flóttamannakvóta og ţurfum ekki ađ bćta neinum óvissufjölda betur setts fólks viđ ţá kvóta -- og heldur ekki ađ gefa út óútfylltar ávísnir á ríkissjóđ í margmilljarđatali -- og sízt neitt unniđ viđ ţađ ađ bćta hér viđ ţúsundum múslima.

En vitaskuld tókst Katrínu Jakobsdóttur (sem gefur ófćddum börnum íslenzkum engan rétt allt fram ađ fćđingu!) ađ gefa út undanlátssama og vitavitlausa yfirlýsingu um ţetta mál, međ ţví ađ setja ţetta í farveg ţess, ađ börnin eigi bara ađ ráđa ţessu, eins og ég heyrđi nú í hádegisútvarpi Rúv. Katrín sú er farin ađ minna mann á orđ Bjarna skálds Thorarensen: "Íslands óhamingju verđur allt ađ vopni".

Og ţvílík vangćfa hefur nú ţegar hlotizt af ţví á marga lund, ađ Sjálfstćđisflokkurinn lagđist í eitt flet međ ţessum Vinstri grćningjum!

Kristin stjórnmálasamtök, 5.7.2019 kl. 12:53

10 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Afsakiđ, en ţetta innlegg er ekki frá Kristnum stjórnmálasamtökum, heldur mér, Jóni Val Jenssyni, sem láđist ađ logga mig út af Krist.blog.is.

Kristin stjórnmálasamtök, 5.7.2019 kl. 12:55

11 identicon

Hvet ţig Jón Ţór til ađ lesa ţessa grein, hún er á sćnsku en auđskiljanleg hafir ţú einhver tök á skandínavískri tungu. Útilokađ foreldri líđur meira en foreldri sem hefur ţurft ađ jarđa barn sitt samkvćmt rannsókninni.

https://svenska.yle.fi/artikel/2016/11/20/berova-inte-barnet-sin-foralder-vid-skilsmassa-kan-vara-varre-dod-foraldern?utm_source=facebook-share&utm_medium=social&fbclid=IwAR18yS-gECN40bt95A1B_TrzvpyG-usarnP35-QvCoAK6M0lxfsXdF8kGV0

Helga D Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 5.7.2019 kl. 12:59

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Kristilega kćrleiksblómin spretta, í kringum hitt og ţetta." cool

Ţorsteinn Briem, 5.7.2019 kl. 13:56

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Bráđum springa mörlenskir ţjóđernissinnar, múslíma- og hommahatarar í loft upp af örvinglan og brćđi ţannig ađ sviđakjammar og súrsađir hrútspungar dreifast yfir heimsbyggđina. cool

Ţorsteinn Briem, 5.7.2019 kl. 14:01

14 identicon

Ofurkrissarnir komnir saman.. blanda saman flóttafólki og lélegum kjörum öryrkja og aldrađra... toppa svo geđveikina međ ţví ađ blanda inn ţungunarrofi.
Geggjunin er algjör.

DoctorE (IP-tala skráđ) 7.7.2019 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband