Stjórnarţingmenn hafna ađ rćđa hćttuna í heilbrigđiskerfinu

Forseti Alţingis hefur vanrćkt ađ virkja lögbundna eftirlitsheimild ţingmanna til ađ eiga sérstakar umrćđur viđ ráđherra í ţinginu um framkvćmdir stjórnvalda (49, 50 og 60.gr Laga um ţingsköp). Ţingmenn Pírata, Samfylkingar og Vinstri Grćnna óskuđu ţví eftir ađ eiga slíkar umrćđu um mikilvćgustu málefni líđandi stundar eins og hćttuna í heilbrigđiskerfinu vegna uppsagna yfir 200 heilbrigđisstarfsmanna í kjölfar lagasetningar á verkfall ţeirra.

Stjórnvöld forgangsrađa ekki skattfé landsmanna í heilbrigđiskerfiđ eins og 90% landsmanna vilja og stjórnarmeirihlutinn á Alţingi kaus í gćr gegn ţví ađ rćđa hćttuna sem stefna stjórnvalda er ađ skapa í heilbrigđiskerfinu. Tillagan verđur borin aftur upp í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband