Fyrirséð að lög á verkfall hjúkrunnarfræðinga valdi skorti.
16.9.2019 | 22:33
Langflestir landsmenn vilja þjóðarsátt um hærri laun og aðbúnað heilbrigðisstarfsfólk, og hafa viljað það um árabil samkvæmt könnunum Gallups.
Það var fyrirséð að lág laun og langar vaktir væru að ganga fram af hjúkrunarfræðingum. Svo þegar séttin fór í verkfall 2105 var fyrirséð að lögbann á verkfallið myndi valda flótta úr stéttinni. Yfir 200 hjúrkunarfræðingar sögðu upp í kjölfarið.
Þó að Landlæknir varaði ýtrekað við því þá samþykkti ríkisstjórn Sigmundar Davís og Bjarna Ben samt lög sem bannaði verkfall hjúkrunarfræðinga.
Svo viku síðar kausu stjórnarliðar gegn því að leifa þingmönnum að spyrja heilbrigðisráðherra út í hættuástandið sem skapaðist eftir að 200 heilbrigðisstarfsmenn sögðu upp í kjölfar lögbanns á verkföll þeirra.
Það er kominn tími til að leiðrétta stöðu hjúkrunnarfræðinga.
Skortur á hjúkrunarfræðingum stóra vandamálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2020 kl. 22:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning