Forbes: Seðlabanki Bandaríkjanna blés upp húsnæðis bólurnar um allan heim.
26.10.2008 | 16:21
Lokun Landsbankans í Smáralind er enn einn dómínókubburinn sem fellur, og fleiri útibú og fyrirtæki munu fylgja í framhaldinu. Steve Forbes eigandi virta fjármálatímaritsins Forbes bendir í vídeóinu að neðan á að Seðlabanki Bandaríkjanna blés upp húsnæðis bólurnar um allan heim með sínum ofur lágu stýrivöxtum.
Landsbanka lokað í Smáralindinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Athugasemdir
Ég vek athygli á opnum fundi Rauðs vettvangs annað kvöld.
Vésteinn Valgarðsson, 27.10.2008 kl. 12:59
Áhugavert.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 5.11.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.