Seđlabankastjóri blés sjálfur upp húsnćđisútlána bóluna og verđbólgu báliđ.

Međ ţví ađ lćkka bindiskyldu bankanna međ vinstri hendinni blés seđlabankastjóri upp húsnćđisútlána bóluna og verđbólgu báliđ sem hann sagđist svo ţurfa ađ slökkva međ stýrivöxtum hćgri handar. (Útdráttur úr greininni ađ neđan sem birtist í Morgunblađinu 10.10.2008)

 

Lausafjármagns fíklarnir

Áđur en amfetamín varđ ólöglegt keypti amma mín megrunar pillur sem voru svo hressandi ađ hún festi ekki svefn í tvćr nćtur. Nćsta dag fleygđi hún pillunum og var rúmföst í tvo daga. Á ţessum árum ánetjađist margt grunlaust fólk ţessum pillum.

Lausafjár faraldurinn.

Í dag höfum viđ grunlaus ánetjast ódýru lausafé sem sprautađist inn í efnahagslífiđ í gegnum viđskiptabankana og blés upp bólu á húsnćđismarkađi. Viđ vorum grunlaus ađ ţessir peningar myndu margfaldast í bankakerfinu međ svo kallađari “bindiskyldureglu” seđlabankans og á skömmum tíma valda mikilli verđbólgu sem legđist ofan á vexti húsnćđislána međ tilheyrandi gjaldţrotum og efnahagshruni. Ţetta kennir hagfrćđi 101.

Götusalar lausafjárins.

Lögfrćđi 101 segir ađ fasteignasalar séu lagalega skuldbundnir ađ skýra kaupendum frá termítum sem munu valda ţeim fjárhagstapi, ef ţeir vita af vágestunum. Annađ er glćpsamlegt svindl. Mađur hefđi haldiđ ađ stjórnendur banka sem selja (lána) lausafé á vöxtum vćru lagalega skuldbundnir ađ skýra kaupendum frá ţví ađ verđbólga sem sigldi óhjákvćmilega í kjölfar svo mikilla húsnćđislána myndi valda ţeim fjárhagstapi, ef ţeir vissu af vágestinum. Ţeir ćttu ekki ađ framreikna 40 ára lán og láta sem verđbólga muni líklega verđa lítil. Á ţetta ţarf ađ reyna fyrir dómsstólum og verđi stjórnendur dćmdir sekir um svindl eiga ţeir ađ dúsa í steininum.

Hin sýnilega höndin lausafjár kreppunnar.

Lítiđ mun breytast međ nokkra götusala bak viđ lás og slá ef ekki er litiđ á hver leifđi ţeim ađ margfalda allt ţetta lausafé. Lög um seđlabanka leifa seđlabankastjóra ađ stýra lágmarks vöxtum og bindiskyldu bankanna. Ef seđlabankastjóri lćkkar bindiskylduna leifir ţađ bönkunum ađ margfalda lausafé sem á skömmum tíma skilar sér í aukinni verđbólgu. Til ađ ná verđbólgunni niđur getur hann svo hćkkađ stýrivexti, sem er nákvćmlega ţađ sem hann gerđi. Međ ţví ađ lćkka bindiskylduna međ vinstri hendinni blés seđlabankastjóri upp verđbólgu bál sem hann sagđist ţurfa ađ slökkva međ stýrivöxtum hćgri handar. Seđlabankastjóri hafđi í hendi sér ađ minnka margföldun lausafjár en lét frekar vinstri höndina margfalda ţađ meira og hćgri höndina ekkert vita. Menn eru ábyrgir fyrir fyrirsjálegum afleiđingum gjörđa sinna. Hvort seđlabankastjóri axlar sína kemur í ljós.

Forvörn gegn öđrum lausafjár faraldri. 

Íslendingar liggja nú í fletinu međ ferleg fráhvarfseinkenni, sama hvort ţeir fóru á lausafjár fyllerí eđa forđuđust lánin. Ríkiđ mun međ miklum tilkostnađi mýkja lendingu lausafjár fíklanna sem eins og allir fíklar ćtla aldrei aftur á hausinn. Forvörnina er ađ finna í AA Bók lausafjár fíkilsins “The Austrian Theory of the Trade Cycle” úr röđ austurrísku hagfrćđinnar sem fyrir ‘Ţynnkuna-Miklu’ upp úr 1929 spáđi fyrir um ţynnkuáhrif bankakerfis sem margfaldar lausafé.

Heilbrigt Efnahagslíf.

Eftir ađ viđ venjum okkur af lausafé sem hćgt er ađ margfalda og lćrum ađ vernda verđgilda vermćta okkar í eđalmálmum og öđru sem ekki er hćgt ađ margfalda í bankakerfinu munum viđ lifa heilbrigđu (efnahags)lífi.


mbl.is Davíđ: Varađi ítrekađ viđ ađ bankar vćru í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rýnir

Sćll og blessađur og takk fyrir áhugaverđa fćrslu. Ég get ţó langt í frá fallist algerlega á hana vegna eftirfarandi raka: Stóru íslensku bankarnir voru bćđi viđskiptabankar og fjárfestingarbankar. Rétt er ţađ ađ bindiskylda getur haft áhrif á útlánagetu viđskiptabanka, ţar sem bankarnir eru ţar skyldađir til ađ halda eftir ákveđnum hluta innistćđna. Hinsvegar, og hér er lykilatriđiđ, bankarnir sóttu nćr ótakmarkađ fjármagn til ađ lána út, á erlenda skuldabréfamarkađi. Međ öđrum orđum, ţetta tćki Seđlabankans hefđi í engu, eđa a.m.k. mjög, mjög takmörkuđum mćli haft nokkur áhrif á útlánagetuna, hvort sem bindiskyldan hefđi veriđ 5%, 10%, 50% eđa 100%, ţá hefđu ţađ engu breytt. Bankarnir hefđu ţá bara sótt ţađ fjármagn sem ţeir vildu lána, annarsstađar frá. Einnig gat fólk fengiđ lánađ í erlendri mynt fyrir húsnćđi. Bindiskyldan hefđi ţar, ađ öđru óbreyttu, engin áhrif haft ţar á. Vinsamlegast leiđréttu mig ef ţú telur ađ ég sé ekki ađ fara međ rétt mál. Er ţetta ekki nokkuđ rökrétt annars?

Rýnir, 24.10.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Bindiskyldan segir til um hvađ bankarnir mega lána út mörg prósent af ţeim peningum sem inn í ţá koma.

Ef banki međ útlánastarfsemi á Íslandi fćr inn 100 milljarđar króna, sama hvort er um sparifé Íslendinga eđa lánsfé erlendis frá, má hann ađeins lána út 90% og halda eftir eđa binda 10% ef bindiskyldan er 10%.

Ţegar íslensku bankarnir fóru ađ taka fé ađ láni erlendis á 2% vöxtum og lána ţađ hér á rúmum 4%, sem flćddi markađinn međ ódýru fé međ bólu og verđbólgu í kjölfariđ, hefđi seđlabankastjóri geta hćkkađ bindiskylduna t.d. upp í 50% svo bankarnir hefđu ađeins geta lánađ út og haft vexti af helmingi af ţví fé sem ţeir tćku ađ láni, sem hefđi ţýtt ađ ţeir hefđu ţurft ađ hafa vexti 6% til ađ grćđa á útlánum hér á landi, sem hefđi ţá ţýtt fćrri lánţega, minni eđa enga bólu, verđbólgu og efnahagshrun.

Bindiskyldan er eins konar flóđgarđur til ađ vernda landiđ fyrir of miklu innstreymi fjármagns sem veldur bólum međ verđbólgu og kreppu í kjölfariđ. Í stađ ţess ađ reisa flóđgarđinn hćrra ţegar holskefla ódýrs fjármagns flćddi inn í landiđ, reif seđlabankastjóri niđur flóđgarđinn og drekkti efnahag landsins.

Jón Ţór Ólafsson, 12.12.2008 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband