Íslensk stjórnvöld eiga ekki vini, aðeins hagsmuni.

Í greininni að neðan sakar fjármálaráðherra Bretlands íslensk stjórnvöld um svik:

"Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir í viðtali við BBC að stjórnvöld muni veita viðskiptavinum Icesave sérstaka aðstoð og tryggja innistæður þeirra, vegna þess að íslensk stjórnvöld hafi gengið á bak orða sinna."

 Íslensk stjórnvöld eiga ekki vini, aðeins hagsmuni.


mbl.is Darling segir íslensk stjórnvöld hafa gengið á bak orða sinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hljóðið sem heyrist, er í dómínókubbunum að falla...

Sarajevo 28.6.1914

Pólland 1.9.1939

Tonkin flói, Víetnam 2.8.1964

Falklandseyjar 2.4.1982

Tskhinvali, S-Ossetíu 7.8.2008

Reykjavík 7.10.2008

(Fleiri atburði mætti nefna en listinn yrði langur)

Við erum aðeins smápeð í geópólitísku endatafli, en í skák er peðunum gjarnan fórnað fyrst...

Guðmundur Ásgeirsson, 8.10.2008 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband