Húsnæðisbólan gabbaði líka ríkið til að eyða um efni fram.

husnae_isbolan.jpgHúsnæðisbólan var flutt inn með ódýru fjármagni og ríkið fékk meira fé í sinn sjóð. Fjármagn í heiminum var ódýrt því seðlabanki Bandaríkjanna hafði prentað það úr engu sem óhjákvæmilega blés upp bólu sem gat ekki annað en sprungið með kreppu í kjölfarið.

Við óhjákvæmilegt hrun eftir húsnæðisbóluna halda menn að sé höndum í atvinnulífinu og ríkið sem hélt það myndi hafa 40 milljarða í höndunum heldur á í staðinn á 60 milljarð króna halla.

Austurríska hagfræðin hafði spáð þessu og því sem koma skal. Hér er hljóðfællinn.

 


mbl.is Reiknað með halla á fjárlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband