Kofi Annan kallar eftir endurskoðun á fíkniefnastefnunni á World Economic Forum í vikunni.

Kofi_Anann_WEF
Kofi Annan fyrrum aðalritari Sameinuðu Þjóðanna sagði í umræðum á World Economic Forum í vikunni að: "eiturlyf hafa eyðileg líf margra, en röng stefna stjórnvalda hafa eyðilagt líf miklu fleiri. Við þurfum að horfa á stefnuna og spyrja okkur, er hún að virka? Og ef hún er ekki að virka, höfum við hugrekki til að breyta henni? Hverjar eru afleiðingar þessarar stefnu? Að minnsta kosti er nauðsyn á alvarlegri almennri umræði um þennan málaflokk."
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega, ég þekki þetta vandamál afar vel og er búin að tala fyrir því lengi að afglæpavæða fíkla. Það er alveg kominn tími til að endurskoða þessi mál frá upphafi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2014 kl. 22:14

2 identicon

Hattinn af fyrir Kofi  fyrir að kvetja fólk til að vera hugað og henda fordómunum.

Þóra Björk (IP-tala skráð) 26.1.2014 kl. 03:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband