Leikjafrćđi gengistryggđu lánanna.

ragna_arnadottir_1004941.jpgMeđan HM er í hámarki er stórleikur í gangi á Íslandi. Ţađ fćrđist fjör í leikinn á dögunum ţegar Hćstiréttur gaf gengistryggingu lána rauđa spjaldiđ. En hvađa leikmenn eru í keppnisliđunum og hver er stađan í leiknum?


Stöđuleiki fjármálakerfisins vs. Réttaröryggiđ.

Stađan er ţannig ađ međan réttaróvissa ríkir um hverjir vextir lánanna skulu vera segja 36. grein laga nr. 7/1936 og neytendaverndartilskipun Evrópusambandsins 93/13/EBE ađ neytandinn skuli njóta vafans. Í ţessu tilfelli eru neytendurnir í liđi lántakenda.

Liđ fjármálafyrirtćkja eiga ađ hámarka arđ fjárfesta sinna. Ţau klúđruđu sókn međ ólöglegum lánum og reyna nú ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur fyrir sig og sína liđseigendur. Fyrrum liđsmađur ţeirra, Gylfi Magnússon Efnahags- og viđskiptaráđherra, keppist nú viđ ađ sannfćra almenning um ađ ţađ sé almannahagur ađ verja fjárfesta í leiknum.

Liđ Seđlabanka og fjármálaeftirlitsins (FME) eiga ađ standa vörđ um stöđuleika fjármálakerfisins. Ţeir hafa líka stillt sér í vörn fjárfesta og segja ţađ almannahagsmunir ađ allir geri slíkt hiđ sama. Vörnin er samt veik ţví allur efnahagsleikvöllurinn hvílir umfram allt á réttaröryggi. Ţegar réttaröryggiđ tapast ţá tapast stöđuleiki fjármálakerfisins einnig.

Ragna Árnadóttir ber sem dómsmálaráđherra ábyrgđ á ađ lögum sé framfylgt og ađ standa vörđ um réttaröryggi landsmanna. Viđ umbjóđendur hennar höfum veitt henni viđtćkt vald til ţessa. Til ađ verja réttaröryggi landsins í leiknum ţarf leikáćtlun Rögnu ađ minnsta kosti ađ innihalda ţrjár eftirfarandi leikfléttur.

 

Leikáćtlunin: "Réttaröryggi."

1. Ţegar Seđlabankinn og FME mćla međ ţví ađ fjármálafyrirtćki rukki vexti sem réttaróvissa er um og brjóti ţví lög um ađ neytandinn skuli njóta vafans, ţá á dómsmálaráđherra ađ gefa út yfirlýsingu ađ slíkt verđi ekki liđiđ.

2. Ef lánafyrirtćkin senda út innheimtuseđla međ vöxtum sem réttaróvissa er um ţá er ţađ ekki neytandans ađ fara í mál. Ţađ er dómsmálaráđherra ađ framfylgja lögum um ađ neytandinn skuli njóta vafans og benda fjármálafyrirtćkjum á ađ ţau geti sótt rétt sinn fyrir dómsstólum. En ef ţau haldi vaxtakröfunni til streitu verđi ţau ákćrđ.

3. Ef sýslumenn, og ađrir starfsmenn undir dómsmálaráđherra, ćtla ađ ganga erinda fjármálafyrirtćkja viđ ađ ganga ađ eigum lántakenda án ţess ađ sćkja máliđ fyrir dómsstólum, skal dómsmálaráđherra samstundis stöđva ţá og ávíta.

Boltinn er hjá Rögnu. Sjáum hvort hún og hennar liđsmenn standa vörđ um réttaröryggi landsmanna eđa hvort hún stendur á hliđarlínunni međan hennar sýslumenn og lögregla hjálpa fjármálafyrirtćkjunum ađ rúlla upp réttaröryggi landsins.


mbl.is Miđa viđ lćgstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá pćling: Hver seldi gallađa vöru, hver fékk greitt í topp fyrir skuldabréf sem nú er komiđ í ljós ađ var ólöglegt? Hver er kaupandi og hver er seljandi? Hver fékk peninga og hver fékk pappír? Hver er sekur um ađ hafa selt ólöglegt skuldabréf? Ef ég býđst til ađ kaupa ólöglega vöru er ég ţá eitthvađ sekari en seljandinn? Ef ég skrifa undir pappír og sel ţér pappírinn, ţú fćrđ pappír međ loforđum og ég fć peningana á borđiđ, er ég ţá neitandinn í ţeim viđskiptum?

Hvernig var ţetta međ naflaskođunina?

sigkja (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 17:50

2 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Ţađ ţarf klárlega ađ rannsaka ţessi ólöglegu lán.

Jón Ţór Ólafsson, 30.6.2010 kl. 23:37

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sćll Jón Ţór og takk fyrir góđan pistil.

"Ţađ ţarf klárlega ađ rannsaka ţessi ólöglegu lán."     Working on it...

Ég vil bćta ţví viđ ađ lögreglunni ber í raun skylda til ađ bregđast viđ nú ţegar og hefja rannsókn. Seđlabankinn og FME hafa nefninlega ađ öllum líkindum sjálf gerst sek um brot á almennum hegningarlögum međ ţví ađ hvetja ađra til lögbrota. Slík hvatning er refsivert athćfi sem varđar allt ađ 6 ára fangelsisvist!

Viđ virđumst ţví miđur búa í bananalýđveldi.     =

Guđmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband