Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ríkisklukkan og Sannleikurinn í Sovíet.
29.11.2013 | 14:39
"Ţađ er einkennilegt ef viđ hugsum út í ţađ ađ ríkiđ, hiđ opinbera, valdhafar, ákveđi hvađ klukkan er. Ţađ er mjög áhugavert í sjálfu sér. Ţađ er svona eins og ţegar valdhafar í Sovétríkjunum ákváđu á sínum tíma ađ í dag vćri ekki svona kalt, ţađ vćri heitara. Ţeir gáfu út yfirlýsingar í ađaltímariti Sovétríkjanna, Pravda, Sannleikanum. Sannleikurinn var ađ ţađ vćri heitara en raunverulega var. Ţađ var til ţess ađ fólk kynti ekki jafn mikiđ ţann daginn."
Fólk í Sovítríkjunum kynti ţegar ţađ var kalt og viđ eru ófćrari til vinnu og náms klukkan 6:30 á morgnanna ţó ađ ríkisklukkan slái 8:00.
Ríkisklukkan:
Yfirvinnutaxtinn (smá húmor í lokin :):
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2013 kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimilin í skjól ţar til lögmćti lánanna sé ljóst.
14.11.2013 | 14:37
Kostir frumvarpsins:
Hún Hanna Birna sem Innanríkisráđherra ćtti ađ beita öllum tiltćkum ráđum síns embćttis til ađ vernda réttarstöđu lántakenda lögum samkvćmt. Viđ munum nota öll tiltćk ráđ til ađ ţrýsta á ađ svo verđi. Viđ erum rétt ađ byrja.
Stefna Pírata í skuldamálum heimilanna er skýr:
1. Leita allra leiđa til ađ stöđva nauđungarsölur á heimilum landsmanna ţar til dómstólar taka af allan vafa um lögmćti lánanna sem á ţeim hvíla. (Fyrsta skrefiđ stigiđ međ ţessu frumvarpi)
2. Ađ landsmenn fái úr réttarstöđu sinni skoriđ fyrir dómsstólum óháđ efnahag. (Nćsta mál á dagskrá)
3. Ađ sá skađi sem landsmenn hafa orđiđ fyrir vegna nauđungarsalna og gjaldţrota vegna óréttmćtrar málsmeđferđar eđa ólöglegra lána sé leiđréttur.
Elsa Lára Arnardóttir, međfluttningsmađur og ţingmađur Framsóknar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.11.2013 kl. 19:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Íbúđalánasjóđur fresti nauđungarsölum tímabundiđ.
13.11.2013 | 16:55
Hér er lagafrumvarpiđ um tímabundna stöđvun á nauđungarsölum Íbúđalánasjóđs, sjá hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.11.2013 kl. 13:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ósćttin á stjórnarheimilinu veikir samningsstöđu Íslands. (Myndskeiđ)
7.11.2013 | 13:47
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.11.2013 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Grímulaus hagsmunagćsla SMÁÍS fyrir 365 fjölmiđla. (Myndskeiđ)
30.10.2013 | 19:33
ATH: Ég bendi á ađ ég segi ranglega ađ: "Snćbjörn Steingrímsson, framkvćmdastjóri SMÁÍS, ćtlar ađ leggja fram kćru á hendur Tali og Netflix öđrum hvorum megin viđ helgina fyrir brot á lögum um höfundarétt." Hiđ rétta er auđvitađ ađ ţađ er Flix.is en ekki Netflix.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.11.2013 kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Lögfrćđingar Pírata: "Löglegt ađ versla viđ Netflix á Íslandi."
28.10.2013 | 20:15

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fyrsta ţingsályktunartillaga Pírata. (Myndskeiđ)
18.10.2013 | 12:12
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2013 kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Hanna Birna gćti haft heimildir til ađ verja eignarrétt lántakenda.
16.10.2013 | 21:13
Dómur Evrópudómstólsins 14. mars á ţessu ári segir skýrt ađ ekki megi selja heimili fólks nauđungarsölu án dómsúrskurđar, jafnvel ţó lánasamningar segi ađ svo megi.
Dómurinn byggir á neytendaverndar tilskipun frá Evrópusambandinu sem hefur veriđ leidd í íslensk lög. Stóra spurningin fyrir lántakendur er ţví hvort ţessi neytendavernd eigi viđ á Íslandi.
Um ţennan dóm Evrópudómstólsins segir Innanríkisráđherra Hanna Birna Kristjánsdóttir í ţingsal í dag ađ hann sé: "ekki endilega talin eiga viđ hér á landi." (sjá myndskeiđ ađ neđan)
En Hanna Birna hefur heimild í Lögum um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda til ađ hefja dómsmál til ađ fá úr ţví skoriđ hvort Hćstiréttur telji lögin "eiga viđ hér á landi."
Hvađ tefur ráđherra í ţví ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţessi leiđ til ađ verja eignarrétt lántakenda sé fćr?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Eignarréttur lántakenda (umrćđur á Alţingi í september)
10.10.2013 | 12:57
"Hvađa leiđir eru fćrar til ađ verja eignarrétt lántakenda án ţess ţó ađ brjóta á eignarrétti kröfuhafa?"
sem ég óskađi eftir međ Hönnu Birnu í lok sumarţingsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.10.2013 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mannúđleg hćgristefna.
5.10.2013 | 21:33
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.10.2013 kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)