Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ríkisklukkan og Sannleikurinn í Sovíet.

"Ţađ er einkennilegt ef viđ hugsum út í ţađ ađ ríkiđ, hiđ opinbera, valdhafar, ákveđi hvađ klukkan er. Ţađ er mjög áhugavert í sjálfu sér. Ţađ er svona eins og ţegar valdhafar í Sovétríkjunum ákváđu á sínum tíma ađ í dag vćri ekki svona kalt, ţađ vćri heitara. Ţeir gáfu út yfirlýsingar í ađaltímariti Sovétríkjanna, Pravda, Sannleikanum. Sannleikurinn var ađ ţađ vćri heitara en raunverulega var. Ţađ var til ţess ađ fólk kynti ekki jafn mikiđ ţann daginn."

Fólk í Sovítríkjunum kynti ţegar ţađ var kalt og viđ eru ófćrari til vinnu og náms klukkan 6:30 á morgnanna ţó ađ ríkisklukkan slái 8:00. 

 

Ríkisklukkan: 

 

 

Yfirvinnutaxtinn (smá húmor í lokin :): 


Heimilin í skjól ţar til lögmćti lánanna sé ljóst.

Fyrsta lagafrumvarp sem Píratar frumfluttu í dag miđar ađ ţví ađ koma heimilum landsins í tímabundiđ skjól frá nauđungarsölu ađ kröfu Íbúđalánasjóđs. 
 
Jón Ţór Ólafsson, fluttningsmađur frumvarpsins og ţingmađur Pírata.
 

Kostir frumvarpsins:
1. Frumvarpiđ tekur ađeins til Íbúđalánasjóđs. Innanríkisráđherra hefur sett sig alfariđ upp á móti ţví ađ stöđvar séu nauđungarsölur kröfuhafa og ber ţar fyrir sig eignarrétta ţeirra sem tryggđur er í stjórnarskrá. En Íbúđalánasjóđur er í ríkiseigu og Alţingi hefur stefnumótunarvald yfir sjóđnum, svo ţau mótrök ráđherra ná ekki til hans.
2. Samhljóđandi frumvarp var flutt og samţykkt á Alţingi í tvígang á síđasta kjörtímabili. Frumvarpinu verđur ţví ekki vísađ frá vegna formgalla og gerir afgreiđslu ţess í nefnd auđveldari.
3. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr Framsóknarflokki, Bjartri Framtíđ, Samfylkingu og Pírötum.
 
Gallar frumvarpsins: 
1. Frumvarpiđ tekur ađeins til Íbúđalánasjóđs. Ţađ mun ţví sem lög ađeins veita helmingi heimila landsins sem eru međ lán sín hjá sjóđinum skjól. Ţetta er ađeins fyrsta skrefiđ og eru flutningsmenn frumvarpsins ađ ţrýsta á ađ öllum heimilum landsins verđi komiđ í skjól sem fyrst. 

Hún Hanna Birna sem Innanríkisráđherra ćtti ađ beita öllum tiltćkum ráđum síns embćttis til ađ vernda réttarstöđu lántakenda lögum samkvćmt. Viđ munum nota öll tiltćk ráđ til ađ ţrýsta á ađ svo verđi. Viđ erum rétt ađ byrja.
 

Stefna Pírata í skuldamálum heimilanna er skýr:

1. Leita allra leiđa til ađ stöđva nauđungarsölur á heimilum landsmanna ţar til dómstólar taka af allan vafa um lögmćti lánanna sem á ţeim hvíla. (Fyrsta skrefiđ stigiđ međ ţessu frumvarpi)

2. Ađ landsmenn fái úr réttarstöđu sinni skoriđ fyrir dómsstólum óháđ efnahag. (Nćsta mál á dagskrá)

3. Ađ sá skađi sem landsmenn hafa orđiđ fyrir vegna nauđungarsalna og gjaldţrota vegna óréttmćtrar málsmeđferđar eđa ólöglegra lána sé leiđréttur.


Elsa Lára Arnardóttir, međfluttningsmađur og ţingmađur Framsóknar.

Íbúđalánasjóđur fresti nauđungarsölum tímabundiđ.

Hér er fréttin í DV sem ég vísa til í rćđunni sjá hér
Hér er lagafrumvarpiđ um tímabundna stöđvun á nauđungarsölum Íbúđalánasjóđs, sjá hér.


Ósćttin á stjórnarheimilinu veikir samningsstöđu Íslands. (Myndskeiđ)


Grímulaus hagsmunagćsla SMÁÍS fyrir 365 fjölmiđla. (Myndskeiđ)

ATH: Ég bendi á ađ ég segi ranglega ađ: "Snćbjörn Steingrímsson, framkvćmdastjóri SMÁÍS, ćtlar ađ leggja fram kćru á hendur Tali og Netflix öđrum hvorum megin viđ helgina fyrir brot á lögum um höfundarétt." Hiđ rétta er auđvitađ ađ ţađ er Flix.is en ekki Netflix. 


Lögfrćđingar Pírata: "Löglegt ađ versla viđ Netflix á Íslandi."

tumblr_static_netflix
Í ritstjórnarpistli Fréttablađsins "Rugliđ í rauđa hliđinu" fyrir ári bendir Ólafur Ţ. Stephensen fyrst á ađ: "Hámarksverđgildi eins hlutar, sem má koma međ inn í landiđ án ţess ađ borga toll, er 32.500 krónur" Og svo bćtir hann viđ ađ auđvitađ eigi bara ađ: "hćtta ađ koma fram viđ fólk sem hefur verzlađ í útlöndum eins og glćpamenn. Ţađ er neytendum í hag, stuđlar ađ ţví ađ innlend verzlun fái hćfilega samkeppni."

Ţađ er ekkert nýtt ađ viđ getum verslađ Netflix löglega frá erlendum netveitum fyrirtćkisins međ ţví ađ notast viđ erlendar IP tölur. Lögfrćđingar okkar Pírata hafa stađfest ađ slíkt sé löglegt. Mánađar áskrift af Netflix kostar tćpar 1100 krónur "sem er neytendum í hag og stuđlar ađ ţví ađ innlend verzlun fái hćfilega samkeppni." Í ţessu tilfelli er ţađ 365 miđlar sem Ólafur starfar hjá sem fćr hćfilega samkeppni.

Ég er ánćgđur viđskiptavinur Netflix og hef ţess vegna ekki notađ torrent síđur lengi vel. Sú hegđun er algeng eins og rannsókn frá Noregi fyrr á árinu sýnir. Međ tilkomu Spotify og Netflix ţar í landi hefur ólögleg dreifing tónlistar dregist saman um 82,5% og kvikmynda um meira en helming á árunum 2008 til 2012.

Ţví fleiri sem nota Netflix, og sambćrilegar netveitur, ţví meiri verđur ţrýstingurinn á ađ hefja starfsemi ţeirra á Íslandi. Ţá hagnast listamenn, neytendur og nýju netveiturnar. Ólafur Ţ. Stephensen og hans menn munu hins vegar tapa á fjárfestingum sínum í 20 aldar viđskiptamódeli.

Fyrsta ţingsályktunartillaga Pírata. (Myndskeiđ)


Endurskođun stjórnarskrár lýđveldisins Íslands
 

Hanna Birna gćti haft heimildir til ađ verja eignarrétt lántakenda.

Dómur Evrópudómstólsins 14. mars á ţessu ári segir skýrt ađ ekki megi selja heimili fólks nauđungarsölu án dómsúrskurđar, jafnvel ţó lánasamningar segi ađ svo megi.

Dómurinn byggir á neytendaverndar tilskipun frá Evrópusambandinu sem hefur veriđ leidd í íslensk lög. Stóra spurningin fyrir lántakendur er ţví hvort ţessi neytendavernd eigi viđ á Íslandi. 

Um ţennan dóm Evrópudómstólsins segir Innanríkisráđherra Hanna Birna Kristjánsdóttir í ţingsal í dag ađ hann sé: "ekki endilega talin eiga viđ hér á landi." (sjá myndskeiđ ađ neđan)

En Hanna Birna hefur heimild í Lögum um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda til ađ hefja dómsmál til ađ fá úr ţví skoriđ hvort Hćstiréttur telji lögin "eiga viđ hér á landi."

Hvađ tefur ráđherra í ţví ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţessi leiđ til ađ verja eignarrétt lántakenda sé fćr?

 
Umrćđuna í heild má sjá hér á vef Alţingis

Eignarréttur lántakenda (umrćđur á Alţingi í september)

Spurningin sem ég mun halda áfram ađ spyrja Hönnu Birnu innanríkisráđherra í haust, í vetur og í vor, allt ţar til svör fást er:

 "H
vađa leiđir eru fćrar til ađ verja eignarrétt lántakenda án ţess ţó ađ brjóta á eignarrétti kröfuhafa?"
 
 Í myndskeiđinu ađ neđan eru sérstakar umrćđur um Eingarrétt Lántakenda
sem ég óskađi eftir međ Hönnu Birnu í lok sumarţingsins.
 

Mannúđleg hćgristefna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband