Réttindi barna hafin yfir vafa. - Annađ er ekki í bođi.
4.7.2019 | 14:20
"Ţađ sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađila, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir sem varđa börn."
Í ţeim tilgangi hef ég í ţingstarfinu međal annars:
[Uppfćrt 16:51: Helgi Hrafn var svo ađ óska svo eftir ađ Allsherjarnefnd Alţingis bođi á sinn fund dómsmálaráđherra ásamt Umbođsmanni barna, UNICEF, Útlendingastofnun og kćrunefnda útlendingamála.]
- viđ mennta- og menningamálaráđherra
![]() |
Fara ţurfi yfir framkvćmd útlendingalaga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Dómsmálaráđherra klessukeyrđi Landsrétt fyrir vini sína.
12.3.2019 | 11:42
Ráđherra dómsmála var ítrekađ vöruđ viđ ađ ef hún virti ekki lög um skipan dómara ţá vćru ţeir ekki skipađir samkvćmt lögum.
En stjórnarskrá íslenska lýđveldisins er skýr í 59. grein: "Skipun dómsvaldsins verđur eigi ákveđin nema međ lögum."
Mannréttindadómsstóll Evrópu hefur í dag stađfest ađ ţetta. Og áđur hafđi Hćstiréttur Íslands dćmt ađ hún hafi brotiđ lög viđ skipun á fjórum dómurum, en tveir eru persónulega tengdir henni.
Ráđherra dómsmála braut lög og stjórnarskrá viđ skipan dómara og ćtti ađ segja af sér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Hegđun Bjarna Ben í kjaramálum síđustu ár. Hrćsni?
7.3.2019 | 19:42
Svona hefur Bjarna Ben hegđađ sér í kjaramálum síđustu ár:
- 2015. - Ekki hćgt ađ gera leiđréttingar 10 ár aftur í tíman fyrir heilbrigđisstarfsfólk í verkföllum. Samţykkti svo lög á verkföllin.
- 2019. - Krefst lćkkunar launa ríkisforstjóra sem valda hćttulegri ósátt.
Orđabókin segir ađ ţađ ađ: "fordćma e-đ í fari annars sem mađur gerir sjálfur" heiti hrćsni.
Ţessi hegđun hefur kynt undir ţá hćttulegu stöđu sem upp er komin á vinnumarkađi, međ massífum verkföllum framundan.
Ţetta er ekki rétta leiđin.
![]() |
Sakađi fjármálaráđherra um hrćsni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)