Réttindi barna hafin yfir vafa. - Annađ er ekki í bođi.

Réttindi barna hafin yfir vafaStjórnvöld munu ekki komast upp međ annađ en ađ verja réttindi barna, annađ er ekki í bođi á minni vakt, og ţar eru börn sem verđa fyrir einelti og börn á flótta í sérstaklega viđkvćmri stöđu.
 
Sem talsmađur barna hef ég heitiđ ţví ađ hafa réttindi barna sem leiđarljós í ţingstarfinu og lögin um réttindi barna á Íslandi eru skýr, ţau segja ađ:

"Ţađ sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang ţegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eđa einkaađila, dómstólar, stjórnvöld eđa löggjafarstofnanir gera ráđstafanir sem varđa börn."

Í ţeim tilgangi hef ég í ţingstarfinu međal annars:
 
1. í dag veriđ ađ tala viđ Umbođsmann Barna og svo formann Velferđarnefndar Halldóru Mogensen um eftirlit međ Útlendingastofnun, sem vill vísa úr landi börnunum Ali 9 ára og Mahdi 10 ára, og Zainab 14 ára og Amir 12 ára.
[Uppfćrt 16:51:
Helgi Hrafn var svo ađ óska svo eftir ađ Allsherjarnefnd Alţingis bođi á sinn fund dómsmálaráđherra ásamt Umbođsmanni barna, UNICEF, Útlend­inga­stofn­un­ og kćr­u­nefnd­a út­lend­inga­mála.]
 
2. hef átt ţrjár óundirbúnar fyrirspurnir viđ ráđherra,
- viđ mennta- og menningamálaráđherra
 
3. fundađ međ forldrum barna sem beitt hafa veriđ einelti og sent fyrirspurnir á ráđherra um réttindi barnanna til verndar gegn einelti og hver beri ábyrgđ á ţeirri vernd:
1. 2. 3. 4.
 
4. sent forseta Íslands bréf til ađ fá leiđbeiningu um ábyrgđ ráđherra á ţví ađ framfylgja lögum um réttindi barna.
 
5. mćtt á dómskvađningu í máli barns sem vísa á úr landi, og ađstođađ fulltrúa ţess ađ vernda réttindi barnsins. Frá lögfrćđingi barnsins lćrđi ég ađ Útlendingastofnun hefur heimild í lögum um ađ veita undanţágu um brottvísun barna til vendar réttinda ţeirra. Ef Útlendingastofnun vanrćkir ţađ ţá getur ráđherra sett reglugerđ um ađ undanţágunni skuli beitt til ađ lögum um réttindi barna sé fylgt.
 
6. fundađ međ foreldrum fjögurra barna sem fá ekki full réttindi hér á landi sökum ţjóđernis foreldris (sem er skýrt bannađ ađ gera réttindi barns háđ réttindum foreldris í lögum um réttindi barnsins),
 
7. fengiđ samţykkta skýrslubeđini á forsćtisráđherra um ađ öll réttindi barna séu takin saman og hver ber ábyrgđ á ţví ađ framfylgja ţeim.
 
8. sent fjölda fyrirspurna á ráđherra um réttindi barna:
1. 2. 3. 4. 5. 6.

9. Haldiđ landsmönnum og ţingnu upplýstum um starfiđ sem talsmađur barna og ábyrgđ valdahafa í málefnum barna, í störfum ţingsins:
1. 2. 3. 4. 5. 
 
Réttindi barna eiga ađ vera hafin yfir vafa, og annađ er ekki í bođi!

mbl.is Fara ţurfi yfir framkvćmd útlendingalaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómsmálaráđherra klessukeyrđi Landsrétt fyrir vini sína.

Ráđherra dómsmála var ítrekađ vöruđ viđ ađ ef hún virti ekki lög um skipan dómara ţá vćru ţeir ekki skipađir samkvćmt lögum.

En stjórnarskrá íslenska lýđveldisins er skýr í 59. grein: "Skipun dómsvaldsins verđur eigi ákveđin nema međ lögum."

Mannréttindadómsstóll Evrópu hefur í dag stađfest ađ ţetta. Og áđur hafđi Hćstiréttur Íslands dćmt ađ hún hafi brotiđ lög viđ skipun á fjórum dómurum, en tveir eru persónulega tengdir henni.

Ráđherra dómsmála braut lög og stjórnarskrá viđ skipan dómara og ćtti ađ segja af sér.


Hegđun Bjarna Ben í kjaramálum síđustu ár. Hrćsni?

Svona hefur Bjarna Ben hegđađ sér í kjaramálum síđustu ár:

- 2015. - Ekki hćgt ađ gera leiđréttingar 10 ár aftur í tíman fyrir heilbrigđisstarfsfólk í verkföllum. Samţykkti svo lög á verkföllin.

- 2016. - Fćr hćkkanir á eigin launum sem hann styđur ađ miđist viđ áriđ 2006. Hmm... en ţađ eru 10 ár aftur í tíman.

- 2018. - Kýs gegn lćkkun eigin launa (ţ.e. ađ hans launahćkkun ţurfi ađ miđa viđ áriđ 2013 eins og flest launafólk) ţrátt fyrir ađ hans launahćkkun hafi valdiđ hćttulegri ósátt.

- 2019. - Krefst lćkkunar launa ríkisforstjóra sem valda hćttulegri ósátt.

Orđabókin segir ađ ţađ ađ: "fordćma e-đ í fari annars sem mađur gerir sjálfur" heiti hrćsni.

Ţessi hegđun hefur kynt undir ţá hćttulegu stöđu sem upp er komin á vinnumarkađi, međ massífum verkföllum framundan.
Ţetta er ekki rétta leiđin.


mbl.is Sakađi fjármálaráđherra um hrćsni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband