Frumvarp um að ráðherrar fái meiri völd og minni ábyrgð
4.6.2015 | 16:09
Þetta frumvarp forsætisráðherra er ekki gott fyrir þjóðina. Þetta er ekki gott fyrir þingið. Þetta er ekki gott fyrir ráðherrana sjálfa, því þetta býður þeim upp á miklu meiri freystivanda að fara illa með valdið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.3.2016 kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þegar deilandi aðilar (ráðherrar og þingmenn hér) valda öðrum sem ekki eru aðilar að deilunni tjóni (þjóðin sem stjórnmálamenn vinna fyrir) þá er rétt að þeir sem vald hafa til að þvinga deiluaðila að samningaborðinu (forseti Alþingis hefur það), vanrækji ekki að beita því valdi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2015 kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skilyrðislaus grunnframfærsla mun koma sífellt meira inn í umræðuna.
28.5.2015 | 13:39
Píratar hafa lagt fram þingsályktun um að kostir og gallar skilyrðislausrar grunnframfærslu (Borgaralaun) séu kannaðir hér á landi. The Economist hefur fjallað um málið sem einn þeirra kosta sem munu í meira mæli vera skoðaður samhliða því að tölvur og róbótar taki helming starfa á næstu tuttugu árum. Greining blaðsins segir að við höfum ekki enn efni á þessu en sama hvort greiningin sé rétt eða ekki þá kemur að því. Hér er góð heildstæð grein um þau vandamál sem skilyrðislaus grunnframfærsla leysir og kostunum sem henni fylgir í 21.aldar upplýsingatæknisamfélagi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.6.2015 kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)