Dýralæknir sendur að semja við úlfa IMF
13.10.2008 | 08:29
Hvort er líklegara að dýralæknirinn Árni M. Mathiesen takist að sprauta úlfana hjá IMF niður eða að þeir éta hann og Íslensku þjóðina lifand?
Hlutverk IMF er útskýrt í eftir 1 mínútu og 50 sekúndur í vídeóinu að neðan:
![]() |
Fundað stíft með IMF |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skuldug ríki verða leiksoppar Alþ.gjald.sjóðsins.
11.10.2008 | 11:24
Saga Alþjóðagjaldeyris sjóðsins (IMF) er harmarsaga þjóða sem ekki gátu borgað til baka og voru þvinguð að einkavæða heilbrigðiskerfi, orkuframleiðslu, vatsveitur o.fl.
Þetta er útskýrt eftir 1 mínútu og 50 sekúndur í vídeóinu að neðan:
![]() |
Rússar og IMF sameinist um lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ef við skuldum Alþj. Gjaldey.sj. þá þurfum við að einkavæða.
10.10.2008 | 09:15
Saga Alþjóðagjaldeyris sjóðsins (IMF) er harmarsaga þjóða sem ekki gátu borgað til baka og voru þvinguð að einkavæða heilbrigðiskerfi, orkuframleiðslu, vatsveitur o.fl.
![]() |
Mestu mistökin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |