Dómsmálaráđherra vöruđ viđ lögbrotunum sem hún framdi.

Enn bendir allt til ţess ađ Sigríđur Á. Andersen  dómsmálaráđherra hafi skipađ fjóra dómara pólitískt af geđţótta en ekki útfrá hćfi eins og dómstólalög fyrirskipa, og ljóst er ađ hún braut stjórnsýslulög til ţess. Viđ höfum áfram fariđ fram á rannsókn í ţinginu á skipan ráđherra í Landsrétt.

Dómsmálaráđherra var ítrekađ vöruđ viđ ţví (líka af Katrínu Jakobsdóttur) ađ hún vćri líklega ađ brjóta lög viđ skipun sína á dómurum í Landsrrétt, ef hún rökstyddi ekki betur
hvers vegna hún valdi frekar fjóra ađra umsćkjendur umfram ţá sem matsnefnd taldi hćfasta.

Nú hefur Hćstiréttur úrskurđađ ađ hún hafi međ ţessu brotiđ lög viđ skipan dómara, eins og í dóminum segir ađ:
"[...]
til grundvallar í dómaframkvćmd ađ ef dómsmálaráđherra gerđi tillögu til Alţingis um ađ vikiđ yrđi frá áliti dómnefndar, vćri óhjákvćmilegt ađ sú ákvörđun vćri reist á frekari rannsókn ráđherrans [en] Gögn málsins bćru á hinn bóginn ekki međ sér ađ slík rannsókn hefđi fariđ fram af hálfu ráđherra. Samkvćmt ţví hefđi málsmeđferđ hans veriđ andstćđ 10. gr. stjórnsýslulaga [...].


mbl.is Vill áfram láta rannsaka skipan dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmenn fengu 45% hćkkun og flugvirkjar biđja um 20%

Fyrir ári síđan fengu ţingmenn 45% launahćkkun. Ţingmenn Pírata lögđu fram frumvarp um ađ leiđrétta ţá launahćkkun í samrćmi viđ lög eins og Davíđ Oddsson gerđi 1992 og Halldór Ásgrímsson 2006.

Viđ settum máliđ í forgang og fengum ţađ ţví í fyrstu umrćđu á ţingfundi, en svo fór ţađ í nefndina hans Óli Björn Kárasonar ţar sem ţađ dó.

Ég krafđist ţess á nefndarfundi ađ fá gesti til ađ geta rćtt og afgreitt máliđ og Óli Björn lofađi ţví en sveik. Nú kvartar hann yfir kröfu flugvirkja um 20% launahćkkun. Já ţađ er of brött launahćkkun fyrir stöđuleika, en kannski ađ Óli Björn ćtti ađ byrja á ađ leggja til ađ leiđrétta sína 45% launahćkkun fyrst ţví hún ógnar stöđuleika, annađ er hrćsni. Hann má leggja fram frumvarp okkar Pírata.


mbl.is Verkfall flugvirkja hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Von í heilbrigđismálum - dómsmálaráđherra hćttulegur stjórninni.

 
Fjallađi um vonir, áskoranir og hćttur sem fylgja nýju ríkisstjórninni viđ umrćđunum um fyrstu stefnurćđu forsćtisráđherra Katrínar Jakobs í kvöld:


mbl.is Steingrímur er íhaldsmađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband