Dómsmálaráđherra vöruđ viđ lögbrotunum sem hún framdi.

Enn bendir allt til ţess ađ Sigríđur Á. Andersen  dómsmálaráđherra hafi skipađ fjóra dómara pólitískt af geđţótta en ekki útfrá hćfi eins og dómstólalög fyrirskipa, og ljóst er ađ hún braut stjórnsýslulög til ţess. Viđ höfum áfram fariđ fram á rannsókn í ţinginu á skipan ráđherra í Landsrétt.

Dómsmálaráđherra var ítrekađ vöruđ viđ ţví (líka af Katrínu Jakobsdóttur) ađ hún vćri líklega ađ brjóta lög viđ skipun sína á dómurum í Landsrrétt, ef hún rökstyddi ekki betur
hvers vegna hún valdi frekar fjóra ađra umsćkjendur umfram ţá sem matsnefnd taldi hćfasta.

Nú hefur Hćstiréttur úrskurđađ ađ hún hafi međ ţessu brotiđ lög viđ skipan dómara, eins og í dóminum segir ađ:
"[...]
til grundvallar í dómaframkvćmd ađ ef dómsmálaráđherra gerđi tillögu til Alţingis um ađ vikiđ yrđi frá áliti dómnefndar, vćri óhjákvćmilegt ađ sú ákvörđun vćri reist á frekari rannsókn ráđherrans [en] Gögn málsins bćru á hinn bóginn ekki međ sér ađ slík rannsókn hefđi fariđ fram af hálfu ráđherra. Samkvćmt ţví hefđi málsmeđferđ hans veriđ andstćđ 10. gr. stjórnsýslulaga [...].


mbl.is Vill áfram láta rannsaka skipan dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón Ţór - sem og ađrir gestir, ţínir !

Jón Ţór !

Jú: jú, sannarlega er Sigríđur A Andersen ein ţess forvígisfólks margs konar slćmzku og óknytta í íslenzkri stjórnsýslu, sem fyrir löngu er komiđ á daginn:: sbr. svaraleysi hennar og ykkar,, reyndar FLEST ALLRA ţingmanna, viđ áskoruunum mínum, ađ láta SVERFA TIL STÁLS, gegn ţjófabćlum Lífeyrissjóđa Mafíunnar (ekki: er hún Pólsk ađ uppruna sú, Jón minn) ţiđ haldiđ áfram innihaldslausu stagli um alls kyns aukaatriđi, í stađ ţess ađ vinna ađ ţeim raunverulegu betrumbótum, sem ţiđ eruđ kosin til, á 4urra ára fresti (eđa skemmri tíma, eftir atvikum. sbr. Október 2016 og Október 2017, t.d., núna síđast).

Sé einhver döngun og mennzka í ţér Jón Ţór, skyldum viđ almennir borgarar í ţessu dapurlega landi reikna međ, ađ ţiđ Píratar stćđuđ viđ stóru slagorđa flóruna ykkar:: og krefđust afsagnar Sigríđar, sem gott start á frekari ađgerđir, gagnvart hinni rótgrónu spillingu og Hlandfor 4urra flokkanna gamalgrónu.

Og jafnframt - tćkjuđ á ykkur rögg, međ undirbúningi ađgerđa gagnvart Lífeyrissjóđa einka-sjoppum Gylfa Arnbjörnssonar og félaga hans, í hinum ''mikilfenglegu''Samtökum atvinnulífsins.  

Og: ađ endingu.

Hvađ líđur kćru ykkar Ragnars Ţórs Ingólfssonar stórvinar míns, á hendur Kjararáđi og vinnubrögđum Jónasar Ţórs Guđmundssonar og liđssveitar hans, ţar:: innanbúđar ?

Međ kveđjum - ákaflega ţurrum ţó, af Suđurlandi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.12.2017 kl. 18:23

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ráđherra dómsmála mun aldrei segja af sér, fyrir ţví eru nokkrar ástćđur. Ţá ađ ekki sé búiđ ađ rađa á garđana endanlega, ţađ er ekki hefđ fyrir ţví ađ ráđherra hjá FLokknum víki og já, viđkomndi gerđi ekki neitt rangt, haft eftir ráđherra í kvöldfréttum RÚV ţann 19 des. 

Hinsvegar mun FLokkurinn ávallt krefjast ţess ađ ađrir ráđherra sem munu fá á sig dóm, víki hiđ snarasta.

Gott ađ minnast á kröfu BB á Jóhönnu Sig [sem braut svo ekki ađ sér, samkvćmt niđurstöđu Umbođsmanns Alţingis]og svo ţegar Svandís var dćmd.

Viđbrögđ Dómsmálaráđherra eru svo í takti viđ fyrrverandi Iđnađarráđherra. Aldrei ađ víkja. Bara gagnrýna ađar.

Hlálegt ađ ráđherra Dómsmála sé dćmdur fyrir brot á ráđningum dómara viđ nýtt réttarstig á Íslandi....."you can´t make this shit up". 

Traust landsmanna til nýs réttar hlýtur ađ vera í hámarki....ţökk sé Flokknum.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.12.2017 kl. 18:25

3 identicon

.... vel: ađ orđi komizt Sigfús Ómar / og hćtt er viđ, ađ allt of mörg sannleikskorn felizt, í orđum ţínum.

Viđ skulum nú sjá - hversu drengilega Jón Ţór síđuhafi bregđizt viđ orđum okkar, Sigfús Ómar.

Ekki hvađ sízt:í ljósi 1/2 kúnstugra (ef: kalla mćtti) hćkkana Kjararáđsins, til gerfi- Byskuppunar Agnesar M Sigurđardóttur, hver upplýstizt í dag, m.a.

ÓHH 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.12.2017 kl. 19:03

4 identicon

Ţá hefur Hćstiréttur úrskurđađ ađ dómsmálaráđherra hafi brotiđ landslög, ţegar dómsmálaráđherra handvaldi 4 dómara í Landsrétt, ţá hlýtur skipun ţessara 4 dómara ađ vera ógild, samkvćmt lögum, og dómsmálaráđherra verđi ađ auglýsa ţessar stöđur aftur.                                           Nú verđur forsetisráđherrann ađ grýpa inn í, ef ekki á ylla ađ fara fyir ríkistjórninni.

Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 19.12.2017 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband