Ríkisklukkan og Sannleikurinn í Sovíet.
29.11.2013 | 14:39
"Það er einkennilegt ef við hugsum út í það að ríkið, hið opinbera, valdhafar, ákveði hvað klukkan er. Það er mjög áhugavert í sjálfu sér. Það er svona eins og þegar valdhafar í Sovétríkjunum ákváðu á sínum tíma að í dag væri ekki svona kalt, það væri heitara. Þeir gáfu út yfirlýsingar í aðaltímariti Sovétríkjanna, Pravda, Sannleikanum. Sannleikurinn var að það væri heitara en raunverulega var. Það var til þess að fólk kynti ekki jafn mikið þann daginn."
Fólk í Sovítríkjunum kynti þegar það var kalt og við eru ófærari til vinnu og náms klukkan 6:30 á morgnanna þó að ríkisklukkan slái 8:00.
Ríkisklukkan:
Yfirvinnutaxtinn (smá húmor í lokin :):
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2013 kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimilin í skjól þar til lögmæti lánanna sé ljóst.
14.11.2013 | 14:37
Kostir frumvarpsins:
Hún Hanna Birna sem Innanríkisráðherra ætti að beita öllum tiltækum ráðum síns embættis til að vernda réttarstöðu lántakenda lögum samkvæmt. Við munum nota öll tiltæk ráð til að þrýsta á að svo verði. Við erum rétt að byrja.
Stefna Pírata í skuldamálum heimilanna er skýr:
1. Leita allra leiða til að stöðva nauðungarsölur á heimilum landsmanna þar til dómstólar taka af allan vafa um lögmæti lánanna sem á þeim hvíla. (Fyrsta skrefið stigið með þessu frumvarpi)
2. Að landsmenn fái úr réttarstöðu sinni skorið fyrir dómsstólum óháð efnahag. (Næsta mál á dagskrá)
3. Að sá skaði sem landsmenn hafa orðið fyrir vegna nauðungarsalna og gjaldþrota vegna óréttmætrar málsmeðferðar eða ólöglegra lána sé leiðréttur.
Elsa Lára Arnardóttir, meðfluttningsmaður og þingmaður Framsóknar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.11.2013 kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íbúðalánasjóður fresti nauðungarsölum tímabundið.
13.11.2013 | 16:55
Hér er lagafrumvarpið um tímabundna stöðvun á nauðungarsölum Íbúðalánasjóðs, sjá hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.11.2013 kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)