Píratar eru þverpólitískir fjendur spillingar.

econmist cover 20130202_cna400 PíratarThe Economist í gær segir að tvennt þurfi til að skapa norrænt velferðarsamfélag sem fórni ekki frjálsri samkeppni. Uppræta þarf spillingu og fleygja þarf hægri/vinstri fókusinum fyrir praktískum lausnum hvar svo sem þær finnast. -(Lesa leiðarann)

Stefna Pírata er fjandsamleg spillingu:
- vegna gegnsæis á beitingu almannavalds (sjá Svíþjóð í samantekt blaðsins),
- vegna friðhelgi einkalífs almennings,
- og vegna aðkomu allra að ákvörðum sem þá varða með beinu lýðræði í þeim formum sem býðst.

Píratar eru praktískir, og því þverpólitískir:
Afstaða Pírata til hugmynda er óháð því hverjir fortalsmenn hennar eru. Píratar móti stefnu sína í ljósi gagna og þekkingar, ekki út frá hugmyndum um hægri eða vinstri.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband