Hve dýr má einstakur ráđherra vera?

tryggvi_gunnarsson_1244751.jpgViđbrögđ ráđherra dómsmála viđ lekanum sem hennar handvaldi ađstođarmađur hefur veriđ ákćrđur fyrir mun líklega enda á borđi ţingsins sem tillaga um kćru til landsdóms.

Rannsókn Umbođsmanns Alţingis er til ađ meta hvort hann ţurfi ađ gera skýrslu vegna "stórvćgilegra mistaka eđa afbrota stjórnvalds" lögum samkvćmt. Ef ţađ verđur raunin geta ţingmenn ekki vikiđ sér undan ţví ađ leggja fram tillögu um kćru á hendur ráđherra. Ţá mun ríkisstjórnin hafa slćman málstađ ađ verja í ţađ minnsta fram á nćsta vor. Ţađ mun veikja stöđu hennar til annarra verka. Hvort og hverjir ákveđa ađ taka varnarstöđuna mun best sjást á árásum á Umbođsmann Alţingis. Ţví međan hann nýtur trausts geta ţingmenn ekki hundsađ hans embćttisverk.

Hve dýr má einstakur ráđherra vera? Ţurfa mikilvćgir embćttismenn sem rannsaka möguleg brot ráđherra áfram ađ víkja og mikilvćg embćtti ađ tapa trausti svo ađ einstakur ráđherra fái áfram ađ sitja?


mbl.is Óánćgđ međ vinnubrögđ umbođsmanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Án vantrausts á ráđherra mun lögreglan tapa trausti.

stefa_769_n_eiri_769_ksson.jpgŢetta er grafalvarlegt mál. Ef ráđherra dómsmála kemst upp međ ţetta ţá er ekki hćgt ađ treysta lögreglurannsóknum í landinu. Ţá hefur skapast fordćmi ađ yfirmađur lögreglumála komist upp međ ţađ ađ hafa áhrif á rannsóknir lögreglu. Ef ráđherra dómsmála nýtur áfram trausts Alţingis eftir ađ hafa ítrekađ gagnrýna rannsóknir lögreglu á hennar fólki yfir langt tímabil og hótađ svo rannsókn á rannsókn lögreglu ţá mun mikiđ traust til lögreglunnar tapast.
mbl.is „Svo kom gusa af gagnrýni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćri pólitík Sigmundur Davíđ, ađ lýsa ekki yfir vantrausti.


Forsćtisráđherra segir: „Ţađ er svo­lítiđ sér­stakt ađ van­traust­stil­laga út af leka­máli skuli koma frá Pír­öt­um. Ég hélt ađ ţeir vćru helstu stuđnings­menn leka, lög­legs og ólög­legs.“

En Sigmundur eins og Björn Bjarnason virđist ţú gefa ţér ađ Píratar vilji algert upplýsingafrelsi fyrir suma. Ţetta er rangt. Engin hefur rétt á algeru upplýsingafrelsi, ţví ţú hefur međfćddan rétt til ađ hafa ţitt einkalíf í friđi. Allar upplýsingar um ţig sem ekki varđa vernd á borgararéttindum annarra hefur engin rétt á ađ fara međ án ţíns leyfis.

Píratar telja ađ almenningur hafi rétt á upplýsingum
- sem oft komast ekki til skila nema međ leka - til ađ geta tekiđ upplýstar ákvarđanir í lýđrćđissamfélagi, en ađ sá réttur nái ekki inn á einkalíf fólks.

Engin hefur ţví rétt á ţví ađ leka upplýsingum um ţitt einkalíf - ekki opinberir ađilar og ekki almennir borgarar - og yfirvöldum er gert í stjórnarskránni ađ verja friđhelgi ţess. Nú sýna málaskjölin ađ ţađ er mjög líklegt ađ ráđherra dómsmála hafi međvitađ takmarkađ eftirlitshlutverk ţingsins međ málinu međ ţví ađ villa um fyrir ţví og haft áhrif á rannsókn lögreglu á glćp sem ađstođarmađur hennar hafđi lengi stöđu grunađs áđur en hann var ákćrđur fyrir glćpinn.

Fyrir ţingmenn ađ lýsa ekki vantrausti á slíkan ráđherra vćri pólitík sem áfram mun grafa undan trausti almennings bćđi á stjórnkerfinu og réttarkerfi landsins.


mbl.is „Betra ađ klára ţetta fyrr en síđar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband