Innanríkisráđherra skođar ađ framlengja frest á nauđungarsölum


Frumvarp Pírata um sannleiksskyldu ráđherra

Međ ţessum breytingum á lögum verđur sannleiks- og upplýsingaskýlda ráđherra gagnvart Alţingi skýr. Tillagan er einfaldlega ađ ráđherrar séu lagalega ábyrgir fyrir ţví ađ međ ásetningi eđa stórkostlegu hirđuleysi ađ grafa undan lögbundnu hlutverki Alţingis ađ hafa eftirlit međ framkvćmdavaldinu.


Ađhald almennings međ valbeitingu lögreglu er mikilvćgt

Ţađ er mikilvćgt ađ almenningur geti veitt ţeim ađhald sem fara međ framkvćmdarvaldiđ, og sér í lagi ţegar framkvćmdarvaldiđ beitir ofbeldi, sem ţađ ţarf vissulega og réttilega ađ gera viđ vissar kringumstćđur en einmitt ţess vegna ţarf almenningur ađ vita hvar mörkin liggja og geta veitt ađhald. Ţess eru dćmi ađ lögreglan brjóti réttindi almennings til ađ fá tafarlaust ađ vita ástćđur handtöku sem varin eru bćđi í lögreglulögum (16.gr.2.mgr) og stjórnarskrá (67.gr)Gera ţarf valdbeitingarheimildir lögreglur opinberar svo landsmenn geti veitt laganna vörđum mikilvćgt ađhald. - Smelliđ hér fyrir alla umrćđuna.


mbl.is Vinnureglur lögreglu verđi ađgengilegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband