Dómsmálaráđherra hefur sagt af sér

Forsćtisráđherra segir fyrrverandi dómsmálaráđherra hafa fullvissađ sig ađ hann hafi ekki á nokkurn hátt ćtlađ ađ hafa áhrif á rannsókn lögreglu. Ţrátt fyrir ţađ segir forsćtisráđherra hann hafa fariđ yfir strikiđ međ ţví ađ rćđa rannsóknina viđ lögreglu.

"Viđ erum ríkisstjórn sem setur sér háan standard." segir forsćtisráđherra eftir ađ hafa tekiđ viđ afsögn dómsmálaráđherra. "Ég er kosinn til ađ halda á lofti ţeim gildum sem ég trúi á. Sjálfstćđi lögreglurannsókna er grundvallar ţáttur í okkar lagaramma. Ađgerđir fyrrum dómsmálaráđherra er til ţess fallnar ađ kasta vafa á ţađ sjálfstćđi."

Hér er myndskeiđ af forsćtisráđherra Nýja Sjálands eftir afsögnina (hér má sjá myndskeiđiđ í fullri stćrđ):

 


Ráđist á embćttismenn sem rannsaka ráđherra.

stefa_769_n_eiri_769_ksson_1244792.jpgLögreglustjórinn í Reykjavík segist aldrei áđur hafa stađiđ frammi fyrir svona afskiptum ráđherra af rannsókn og ţar sem hann vćri í klemmu leitađi hann til Ríkissaksóknara og fannst hann ekki geta annađ en upplýst Umbođsmann Alţingis um málavexti ađ hans beiđni. Ađ auki segir hann af sér sem lögreglustjóri og eftir beiđni ađstođarmanna ráđherra sendir hann frá sér ađ afsögnin hafi ekki veriđ tilkomin vegna ráđherra. Ţetta eru fagleg vinnubrögđ embćttismanns af gamla skólanum.

tryggvi_gunnarsson_1244751.jpgUmbođsmađur Alţingis hefur veriđ ađ rannsaka hvort tilefni sé til ađ gera skýrslu lögum samkvćmt vegna "stórvćgilegra mistaka eđa afbrota stjórnvalds." Fylgist ţví međ árásunum á Umbođsmann Alţingis. Ţađ er annar embćttismađurinn sem verđur fyrir árásum viđ ađ sinna lögbundnu eftirliti međ ţví ađ rannsaka möguleg brot ráđherra í starfi. Ţví ef Umbođsmađur Alţingis, sem er ćđsta eftirlitsstofnun Alţingis međ stjórnsýslunni, gerir skýrslu ţar sem fram koma afbrot ráđherra, ţá verđur erfitt ađ verja ráđherra vantrausti án ţess ađ grafa undan Umbođsmanninum og embćttinu. Fylgist ţví međ árásum á Umbođsmann Alţingis. Sér í lagi ţegar ţungavigtamennirnir láta af ţeim.

hanna_birna_kristja_769_nsdo_769_ttir.jpgRáđherra sem heyrir undir eftirlit Alţingis skammast í ţingmönnum sem beita lögbundnu eftirliti í ţingsal međ fyrirspurnum til ráđherra.
Ráđherra sem er yfirmađur lögreglumála hafđi ítrekuđ afskipti af rannsókn lögreglu, á glćp sem hennar ađstođarmađur var ađ lokum ákćrđur fyrir, gusar gagnrýni yfir lögreglustjórann og hóta rannsókn.
Ráđherra dómsmála segir eftir ákćru ríkissaksóknara á ađstođarmann hennar ađ hún telji hann saklausan, ţrátt fyrir ađ saksóknari ákćrir ekki nema hann telji líkur á sakfellingu.
Ráđherra sem heyrir undir eftirlit Umbođsmanns Alţingis gagnrýnir rannsókn hans á sér og segir hana engu betri en margra ţeirra blađamanna sem hafa fjallađ um máliđ.

stefani_769_a_o_769_skarsdo_769_ttir_1244822.pngStefanía Óskarsdóttir, fyrrverandi varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins og flokksráđslimur, orđar ţetta vel:
„Mér finnst ţetta orđiđ dá­lítiđ al­var­legt ţegar inn­an­rík­is­ráđherra er far­in ađ ganga svo langt ađ hún seg­ist ekki treysta lög­regl­unni, rík­is­sak­sókn­ara og umbođsmanni. Hvađ međ al­menn­ing í land­inu, eig­um viđ ađ treysta ţessu liđi?“
mbl.is „Eigum viđ ađ treysta ţessu liđi?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var vitađ, en útfćrslan langoftast ólögleg.

hhqndqk.png

Verđtryggingin sjálf er ekki ólögleg á neytendalánum en útfćrslan á henni í neytendalánasamningum frá 2001, ţar sem kostnađur viđ verđtrygginguna var reiknađur miđađ viđ 0% verđbólgu, er ólögleg. Ţađ er álit eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), framkvćmdarstjórnar ESB og Neytendastofu. Í september (líklega) mun EFTA dómstóllinn svo gefa sitt álit um ţennan ţátt, ađ beiđni Verkalýđsfélags Akraness.


i_769_ls.pngMál HH gegn ÍLS sem verđur tekiđ fyrir í Hérađsdómi mögulega um mánađamótin sept/nóv snýst einmitt um ađ útfćrsla verđtryggingar í neytendalánasamningum frá 2001 sé ólögmćt, ekki hvort verđtrygging sem slík á neytendalánum sé ţađ. Ţađ mál mun klárast fyrir hćstarétti á nćsta ári. Mögulega um mitt ár.

vfa.jpgŢađ hefur aldrei gerst ađ Hćstiréttur hefur dćmt gegn áliti EFTA dómstólsins. Svo áhugasamir ćttu ađ fylgast međ álitinu sem kemur eflaust í september. Ef ţađ er samhljóma hinum áđurnefndu ţá eru miklar líkur á stórri skuldaleiđréttingu á flestum verđtryggđum neytendalánum (hús og bíla) á nćsta ári.

Kalt mat: Annađ hvort munu Hćstiréttur leggja til endurreikning međ 4% stýrivexti á línuna eđa stjórnarflokkarnir muni gera ţađ. Hvort heldur sem er mun stökkbreytingin verđtryggđra húsnćđis- og bílalána vegna hrunsins loks leiđréttast.


mbl.is Verđtrygging ekki bönnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband