SDG í stríđi viđ eigin stjórnarflokka um kjördag.

simmi_ska_769_k_og_ma_769_t.pngSjálfstćđisflokkurinn hefur í vikunni teflt fram forustu flokksins gegn áformum Sigmunar Davíđs ađ hćtta viđ haustkosningar. Af ţeim sex eru m.a. formađur ţingflokksins Ragnheiđur Ríkarđs og Einar K. Forseti Alţingis sem segir haustkosningar loforđ:

Viđ höfum rćtt ţađ á okkar fundum, ég og forystumenn ríkisstjórnarinnar, ađ ţinglok verđi í haust og bođađ verđi til kosninga eins og lofađ hefur veriđ.

En orđ eru ódýr í stjórnmálum. Ef loforđin fćra stjórnmálamanninum meiri völd en hann tapar viđ ađ svíkja ţau, ţá er hvati fyrir hann ađ lofa og svíkja.

Sigurđur Ingi forsćtisráđherra sem hefur valdheimildina til ađ rjúfa ţing segir ađ ţađ verđi bođađ til kosninga í haust nema allt verđi sett "í bál og brand."

Og í dag segir Bjarni Ben formađur samstarfsflokksins ađ "ákveđa verđi kjördag sem fyrst."

Sigmundur Davíđ virđist ţví vera rokinn aftur af stađ án ţess ađ tala viđ formann samstarfsflokksins, forseta Alţingis eđa forsćtisráđherra eigin flokks. Hann hýfir upp umrćđu um haustkosningar sem forystusveit stjórnarflokkanna reynir nú ađ róa. Sigmundi fékk ekki forsćtisráđherra Framsóknar til ađ styđja framhlaup sitt um ađ hafna haustkosningum og er ţví berskjaldađur og Höskuldur stillir sér upp til ađ máta hann.

Eitt er víst. Ef haustţing er sett ţá segir stjórnarskráin ađ fyrst mál skuli vera fjárlög og ţau ţarf ađ klára til ađ ríkiđ geti greitt reikningana sína 1. janúar. Svo ef ţing er ekki rofiđ fyrir upphaf haustţingsins, sem hefst í byrjun september, ţá minnka líkurnar verulega á haustkosningum.


Bjarni Ben lofađi líka heilbrigđismálum í forgang 2013.

Núna ţegar formađur Sjálfstćđisflokksins lofar heilbrigđismálunum í forgagn "á nćsta kjörtímabili" er gagnlegt ađ vega og meta hversu líklegt er ađ hann standi viđ ţetta kosningaloforđ, sem fokkurinn hans gaf líka fyrir síđustu kosningar.

Fyrir síđustu kosningar samţykkti landsfundur Sjálfstćđisflokksins "ađ leggja skattfé fyrst í ţau verkefni sem eru brýn og áríđandi. Örugg heilbrigđisţjónusta, góđ menntun og trygg löggćsla skal vera í forgrunni."

Fyrsta flokks heilbrigđiskerfi er í forgangi hjá 90% lands manna í könnunum sem Gallup hefur gert fyrir ţingflokk Pírata síđustu 3 ár. Stjórnarflokkarnir hafa hins vegar sýnt ţađ aftur og aftur ađ ţeir forgangsrađa öđru fyrst.

Ţađ er kýr skýrt ađ örugg heilbrigđisţjónusta er ekki í forgrunni hjá ţessari ríkisstjórn eins og lofađ var fyrir síđustu kosningar.


mbl.is Heilbrigđismálin í forgang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Davíđ búinn. Grín međ stríđsfórnarlömb er útslagiđ.

Davíđ Oddsson setti Ísland á lista hinna viljugu bandamanna í Íraksstríđinu.
Ţjóđirnar á listanum voru samábyrgar fyrir stríđinu samkvćmt George Bush.
Stríđiđ var ólöglegt samkvćmt Kofi Annan ađalritara Sameinuđu Ţjóđanna.

Davíđ sem sćkist eftir ţví ađ verđa forseti Íslands gerir ábyrgđ sína og tölu látinu í stríđinu ađ hlátursefni á kosningafundi í gćr; ađeins ţrjá daga í kosningarnar.

Íslendingar munu ekki velja slíkan mann sem sameiningartákn ţjóđarinnar og andlit Íslands á alţjóđavettvangi. Ţetta er búiđ hjá Davíđ.Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband