Viđ fjölskyldan höfum skođađ búsetuna á Stúdentagörđunum.

Viđ fjölskyldan höfum skođa búsetuna á Stúdentagörđunum, og finnst
rétt ađ víkja fyrir annarri fjölskyldu sem er ekki í jafn góđri stöđu og okkar fjölskylda.

Ţađ ţykir almennt réttmćtt ađ fólk fái ţrjá mánuđi til ađ skipta um búsetu og nú líđa bráđum ţrír mánuđir frá ţví ađ ríkisstjórnin var mynduđ og ljóst ađ ég yrđi áfram í ţingstarfinu. Viđ fjölskyldan flytum ţví eins fljótt og verđa má.

Viđ vörum viđ ţví ađ slíkt fordćmi verđi ađ reglu ţví ekki eru allir í sambúđ í eins öruggu sambandi eđa međ sameiginlegan fjárhag. Fólk verđur ađ geta veriđ sjálfstćtt ţótt ţađ sé í sambúđ.

Ţađ er búiđ ađ afnema ađ tekjur maka (utan fjármagnstekna) skerđi lífeyri eldri borgara frá almannatryggingum. Ţađ var gott réttindamál. En enn búa eldri borgara viđ tekjuskerđingar vegna sambúđar og öryrkjar í sambúđ einnig. Ţessar skerđingar ţarf ađ afnema. Ég mun áfram vinna međ Félagi Eldriborgara í Reykjavík í ţessum málum.

Varđandi húsnćđisvandan á Íslandi ţá er löngu kominn tími ađ ríki, sveitafélög og lífeyrissjóđir taki höndum saman og styđji međ afsláttum af opinberum gjöldum og ţolinmóđu fjármagni viđ byggingu íbúđa hjá sjálfstćđum leigufélögum sem standa öllum opin. Markađurinn er ekki ađ sinna ţessu og ţađ er krísa. Viđ Ragnar Ţór Ingólfsson nýkjörinn formađur VR funduđum í síđustu viku til ađ finna leiđir til ađ ţrýsta á ţetta. Viđ látum ykkur vita meira um ţađ í mánuđinum.


Ţađ verđur rannsókn á einkavćđingu bankanna allra.

Ţađ er meirhluti á Alţingi fyrir rannsókn á einkavćđingu Davíđs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar á bönkunum 2002.

Alţingi kallađi eftir ţví 2012. Benedikt fjármálaráđherra og formađur Viđreisnar hefur kallađ eftir ţví í vikunni. Valgeđur Sverrisdóttir ţávernadi ráđherra framsóknar líka. Meira ađ segja fyrrum kaupandi Landsbankans, Björgólfur Ţór, hefur kallađ eftir ţví.

Ţeir sem vilja stöđva rannsóknina eru ekki í sterkri stöđu.


Réttmćtt ađ landsmenn viti um raunverulega eigendur banka.

Mögulega vissu stjórnvöld og Alţingi ekki um blekkingar á eignarhaldi ţeirra sem ríkiđ seldi eignarhlut í Búnađarbankanum. Til ađ endurtaka ekki ţau mistök ţarf eignarhald ţeirra sem kaupa í bönkum á Íslandi ađ vera gegnsćrra.

Stjórnarsáttmáli Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar segir: "upplýsingaskylda opinberra ađila gagnvart almenningi efld. Ríkisstjórnin mun í öllum störfum sínum hafa í heiđri góđa stjórnarhćtti og gagnsćja stjórnsýslu."

Frumvarp Pírata um tilkynningarskyldu fjármálafyrirtćkja kallar eftir ţessu gegnsći. Fyrirspurn mín (er í lestri á nefndarsviđi, útbýtt á morgun) til fjármálaráđherra kallar eftir hans aftöđu um ađ landsmenn fái ađ vita hverjir séu raunverulegir kaupendur af eignarhlut ríkisins nýveriđ í Arion banka.

Svo er mikilvćgt og í dag kölluđum viđ Smári McCarthy ţingmađur Pírata eftir ţví ađ ţingnefndir fái upplýsingar Fjármálaeftirlitsins um raunverulegt eignarhald ađilanna sem keyptu í Arion banka sem ţingnefndir geta gert samkvćmt 51.gr. laga um ţingsköp.

Í kjölfariđ getur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd gert athugun á ákvörđunum og verklagi fjármálaráđherra viđ söluna á hlutnum í Arion banka samkvćmt 8. liđ 13.gr. laga um ţingsköp, í ljósi reynslunnar frá rannsóknarnefndinni og í ljósi ţess ađ eignarslóđ kaupenda endar á aflandseyju. Og kallađi ég eftir ţví á opna fundinum sem horfa má ađ neđan.


mbl.is Kanna verklag ráđherra vegna sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband