Hver getur endurreist Framsóknarflokkinn?

FramsóknŢegar velja á fólk í framlínuna er farsćlt vita hvort ţađ beri sömu gildi og ţú fyrir brjósti, hvort ţađ sé nógu frambćrilegt til ađ halda ţeim á lofti og hve vel ţví sé treystandi til ađ vinna ţeim brautargengi. Hvađ frambjóđandi setur í forgang, hvort hann sé frambćrilegur og traustsins verđur skiptir kjósendur máli.

Ţegar Sigmundur fór fyrst fram í flokknum töluđu Framsóknarmenn um ađ nýi leiđtoginn vćri kominn. Mörgum landsmanna er annt um ţau gildi sem Sigmundur Davíđ setur í forgang og hann var frambćrilegur sem ţingmađur í stjórnarandstöđu. Sem forsćtisráđherra hefur honum ekki tekist ađ halda á lofti sínum helstu baráttumálum, og ţar sem Sigmundur hefur stađiđ hvađ sterkastur, í baráttunni viđ kröfuhafa, hefur hann verulega tapađ trúverđugleika.

Nú mun Framsóknarfólk spyrja sig hvort Sigmundur Davíđ sé enn nógu sterkur í oddinum til ađ vinna fleiri kosningasigra, eđa hvort einhver annar vćri sem leiđtogi bćđi beittari og minna brothćttur.

Ţađ má vera ađ Sigmundur Davíđ nái ađ spila góđa nauđvörn í umrćđunni um heimilin, kröfuhafana og afnám hafta, en ólíklegra er ađ hann geti aftur međ trúverđugum hćtti veriđ séđur sem skjöldur heimilanna og sverđiđ í stríđinu viđ kröfuhafana.

Hvađ hefur Sigmundur ţá til ađ koma flokkinum aftur í sterka stöđu? Stríđ um nýjan spítala á nýjum stađ? Barátta viđ leyndarhyggju fyrri ríkisstjórnar? Ţađ eru mál sem brenna á mörgum. Óttinn viđ suma útlendinga hefur líka skilađ Framsóknarflokkinum atkvćđi. En ekkert af ţessu er í samanburđi viđ skuldaniđurfellingu fyrir heimili landsins í stríđinu viđ hrćgamma, eins og fyrir síđustu kosningar.

Ef engin annar stígur fram ţá mun Sigmundur eflaust fara áfram međ formennsku Framsóknarflokksins. Í besta falli mun hann stunda góđa nauđvörn og finna sér nýtt stríđ fyrir nćstu kosningar. Í versta falli mun hann vera bitur og bitlítill og brotna á slćmum tíma fyrir flokkinn. Í öllu falli er harla ólíklegt ađ Sigmundur Davíđ endurreisi Framsóknarflokkinn.

 

 


Praktísk stjórnmálaţáttaka 101

Vinur minn vildi vita hvernig hann gćti "tekiđ virkari ţátt í pólitík." Hann er á annarri önn í stjórnmálafrćđi í Háskóla Íslands og vantađi praktísk ráđ. Hann bauđ mér upp á kaffi og tćkifćri til ađ taka saman ţađ praktískasta sem rekiđ hefur á mínar fjörur til ađ ná árangri í stjórnmálastarfi.


Managing OneselfŢekktu sjálfan ţig.
Til ađ ná árangri í ţví sem krefst langtíma vinnu er mikilvćgt ađ ţekkja sjálfan sig. Peter Drucker fađir nútímastjórnunar sagđi ađ fólk sem ţekkir sín gildi, styrkleika og starfsumhverfi sem ţađ ţrífst vel í veit hvort og hvernig ţađ getur unniđ verk. Ţađ sóar ekki tíma sínum og orku í ţađ sem skilar ekki hámarks árangri. 

Í 'Managing Oneself' tekur Drucker saman ţessa ţrjá grundvallar hluti til ađ vita um sjálfan sig.
Hér er svo samantekt sem ég tók saman á einni blađsíđu.
Hér ađ lokum er svo besta verkfćri sem ég hef rekist á til ađ finna ţessa ţrjá ţćtti um sjálfan sig.

The Game of PoliticsŢekktu "leikinn" og leikmennina.
Leikir eins og skák skapa ramma, hugtök og vettvang til ađ skilja og ţjálfa hugsun sem skilar árangri í hernađi, já og pólitík. Rétt eins og lobbýistar hafa atvinnu af ţví ađ hafa áhrif á ţá sem fara međ pólitískt vald, ţá má skilgreina stjórnmálamenn sem ţá sem hafa atvinnu af ţví ađ koma sér í stöđu sem fer međ pólitískt vald. Ţađ skiptir ţví stjórnmálamenn sköpum, ţegar nćr dregur kosningu eđa skipan í valdastöđur, ađ vera álitinn ákjósanlegasti kosturinn hjá ţeim sem ráđa hver situr hvar. Slíkt álit má kalla pólitískt kapítal. Til ađ áćtla og hafa áhrif á ţađ hvernig stjórnmálamađur beitir áhrifum sínum og völdum ţá er nauđsynlegt ađ sjá hvađ veldur honum álitshnekki og kostar hann ţví pólitískt kapítal, og hvernig hann getur vaxiđ í áliti og orđiđ sér ţannig úti um meira af ţví.

Nánari útskýring á praktískri nálgun á skiptimynd stjórnmálamannsins, pólitískt kapítal, má lesa í grein sem ég tók saman um ţingstarfiđ.
Dýpri greining á stjórnmála"leiknum" er hćgt ađ lesa um í bók sem ég skrifađi 2008, The Game of Politics - A Game Manual, sem öllum er frjálst ađ hala niđur og deila án endurgjalds.

Managing the Non-Profit OrganizationByggđu á árangri.
Ekkert er eins árangursríkt og árangur - 'Nothing succedes like success'. Drucker benti á ađ einblína á ţađ sem ţú getur gert sem skilar hámarks árangri. Sér í lagi ef ţađ er eitthvađ sem engin getur gert jafn vel. 

Stjórnmálaflokkar eru knúnir áfram af sjálfbođaliđum. Sér í lagi flokkar sem hafa ekki verđi í ađstöđu til ađ skipa sitt fólk í launađar stöđur hjá hinu opinbera. Biblían um árangur viđ skipulag í sjálfbođaliđastarfi er Managing the Non-Profit Organization eftir Drucker.Viđ forgangsröđun í heilbrigđismál er öryggi lágmarkskrafa

toppari_i_769_slands.pngGrein Sigmundar Davíđs forsćtisráđherra í Fréttablađinu í dag er skólabókardćmi um hvernig skal blekkja međ hálf-sannleika.

Ţađ er satt sem SDG segir ađ: "Framlög til spítalans hafa aldrei veriđ meiri og ţađ sama á viđ um heilbrigđiskerfiđ."

Ef krónurnar eru taldar, Já. Ef hrun krónunnar er taliđ međ, ţá Kannski lítillega.

En á međan ađ framlögin hafa í raun hćkkađ lítiđ sem ekkert ţá hefur ţörfin aukist verulega međ auknum međalaldri ţjóđarinnar og uppsöfnuđum vandamála vegna fjársveltis hrunáranna. Ţetta vita SDG og stjórnarliđar.

En ţađ segir ekki einu sinni alla söguna.

Framlög stjórnvalda í dag miđađ viđ ţörfina tryggja ekki öryggi sjúklinga. Og ţađ hlýtur ađ vera lágmarkskrafa viđ forgangsröđun skatttekna og úthlutunar ţeirra, ađ tryggja öryggi sjúklinga. Annars eru menn klárlega ekki ađ forgangsrađa í heilbrigđismál eins og 90% landsmanna vilja.

Stjórnarflokkarnir hafa sýnt ţađ aftur og aftur ađ ţeir forgangsrađa öđru á undan raunverulegri fjárţörf heilbrigđiskerfisins:
Lćgri veiđigjöld fyrir sjávarútvegsfyrirtćkin hefur meiri forgang.
Ţađ hafđi afnám auđlegđarskattsins líka.
- Lćkkun skatta á álfyrirtćkin var forgangsverkefni fjármálaráđherra 1. maí.
- Svo vildi hann forgangsrađa ţví svigrúmi sem lćgra vaxtabyrđi ríkissjóđs skapar til ţess ađ lćkka skatta.
- 3 milljarđa vantađi til ađ veita nauđsynlega heilbrigđisţjónustu, skv öllum forsvarsmönnum heilbrigđiskerfisins, en fjárlögin voru höfđ hallalaus um 3,4 milljarđa.

Örugg fyrsta flokks heilbrigđisţjónusta er ekki í forgangi hjá ţessari ríkisstjórn.


mbl.is Sigmundur Davíđ: Toppari ţráir athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband