Ţingsköpin 1: Breytingartillögur viđ tekju- og útgjaldafrumvörpin

Ţingmenn hafa í 46. gr. laga um ţingsköp (leikreglur ţingsins) heimildir til ađ gera breytingartillögur viđ lagafrumvörp. Upplýsingar til ađ vinna breytingartillögur viđ tekju- og útgjaldafrumvörp ríkisstjórnarinnar eru samt ekki ađgengilegar ţingmönnum.

Ef ţetta er ekki lagađ ţá hafa óbreyttir ţingmenn ekki í raun getu til ađ gera faglegar breytingartillögur viđ stćrstu frumvörp stjórnvalda.

Ţetta er fyrsti pistillinn af mörgum um ţingsköpin (leikregur ţingsins og innra starf).


Unglingadrykkja minnkađ samhliđa auknu ađgengi fullorđinna

Ţegar frumvarpiđ um 'Verslun međ áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)' verđur ađ lögum mun sölustöđum áfengis fjölga og sölutími lengjast sem hvoru tveggja mun auka ađgengi fullorđinna ađ áfengi. Ţađ sama hefur gerst síđustu tvo áratugi, ađgengiđ fullorđinna hefur meira en tvöfaldast, en unglingadrykkja hefur nćrri helmingast á sama tíma. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ halda ţví fram ađ aukiđ ađgengi fullorđinna sem mun koma í kjölfar samţykktar frumvarpsins muni valda aukinni unglingadrykkju. Ţađ verđur ađ horfa á heildarmyndina, ađ horfa á alla ţá ţćtti sem hafa áhrif á neyslu áfengis ţ.m.t. forvarnir, sem frumvarpiđ eflir, og sem sannanlega minnka eftirspurn unglinga á áfengi.

Ţađ vekur athygli ađ
engin ţingmađur í umrćđunni segist vilja snúa klukkunni til baka um tuttugu ár međ ţví ađ fćkka sölustöđum og stytta opnunartíma sem mun klárlega minnka ađgengi fullorđinna ađ áfengi eins og Helgi Hrafn ţingmađur Pírata hefur ţráspurt ţingmenn um.
 
 

Gátan um ţögulu mennina í fjármálastöđuleikaráđi.

Gátan um ţögulu mennina í fjármálastöđuleikaráđi er einföld útgáfa af gamalli gátu um grćneygđa dreka sem lögđ fyrir eđlisfrćđinema í Harvard (hér er lausnin á henni).

Nýja gátan hljómar svona:
"Ţar sem fjármálastöđuleikaráđ skal meta áhćttu í fjármálakerfinu og birta fundarefni, fundargerđir og tilmćli sín til stjórnvalds nema birting ţeirra geti haft neikvćđ áhrif á fjármálastöđugleika. Hvađa ályktannir má draga af ţví ađ ráđiđ virđist ekki fjalla um eđa birta neitt um mál sem međlimir ţess klárlega vita ađ geta skapađ áhćttu í fjármálakerfinu?"

Nú veit fjármálaráđherra ađ dómur í dómsmál HH gegn ÍLS um ólögmćti útfćrslu nánast allra verđtryggđra neytendalána (m.a. öll húsnćđislán frá 2001) á Íslandi mun falla í Hćstarétti á nćsta ári. Ćtla má ađ hinir tveir ađilar ráđsins, seđabankastjóri eđa forstjóri FME, viti ţađ líka. Ef ţeir virđast ekkert rćđa um máliđ í fjármálastöđuleikaráđi hvađ eigum viđ ađ halda um afstöđu ţeirra um áhrif ţess á fjármálastöđuleika landsins?

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband