Ţađ verđur rannsókn á einkavćđingu bankanna allra.

Ţađ er meirhluti á Alţingi fyrir rannsókn á einkavćđingu Davíđs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar á bönkunum 2002.

Alţingi kallađi eftir ţví 2012. Benedikt fjármálaráđherra og formađur Viđreisnar hefur kallađ eftir ţví í vikunni. Valgeđur Sverrisdóttir ţávernadi ráđherra framsóknar líka. Meira ađ segja fyrrum kaupandi Landsbankans, Björgólfur Ţór, hefur kallađ eftir ţví.

Ţeir sem vilja stöđva rannsóknina eru ekki í sterkri stöđu.


Réttmćtt ađ landsmenn viti um raunverulega eigendur banka.

Mögulega vissu stjórnvöld og Alţingi ekki um blekkingar á eignarhaldi ţeirra sem ríkiđ seldi eignarhlut í Búnađarbankanum. Til ađ endurtaka ekki ţau mistök ţarf eignarhald ţeirra sem kaupa í bönkum á Íslandi ađ vera gegnsćrra.

Stjórnarsáttmáli Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar segir: "upplýsingaskylda opinberra ađila gagnvart almenningi efld. Ríkisstjórnin mun í öllum störfum sínum hafa í heiđri góđa stjórnarhćtti og gagnsćja stjórnsýslu."

Frumvarp Pírata um tilkynningarskyldu fjármálafyrirtćkja kallar eftir ţessu gegnsći. Fyrirspurn mín (er í lestri á nefndarsviđi, útbýtt á morgun) til fjármálaráđherra kallar eftir hans aftöđu um ađ landsmenn fái ađ vita hverjir séu raunverulegir kaupendur af eignarhlut ríkisins nýveriđ í Arion banka.

Svo er mikilvćgt og í dag kölluđum viđ Smári McCarthy ţingmađur Pírata eftir ţví ađ ţingnefndir fái upplýsingar Fjármálaeftirlitsins um raunverulegt eignarhald ađilanna sem keyptu í Arion banka sem ţingnefndir geta gert samkvćmt 51.gr. laga um ţingsköp.

Í kjölfariđ getur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd gert athugun á ákvörđunum og verklagi fjármálaráđherra viđ söluna á hlutnum í Arion banka samkvćmt 8. liđ 13.gr. laga um ţingsköp, í ljósi reynslunnar frá rannsóknarnefndinni og í ljósi ţess ađ eignarslóđ kaupenda endar á aflandseyju. Og kallađi ég eftir ţví á opna fundinum sem horfa má ađ neđan.


mbl.is Kanna verklag ráđherra vegna sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífeyrissjóđir: Ađhald međ yfirstjórn og valfrelsi sjóđsfélaga.

Sjóđsfélagar eru lögbundnir ađ greiđa í lífeyrissjóđ og hafa réttmćta kröfu um frelsi til ađ velja lífeyrissjóđ til ađ greiđa í og lýđrćđislega ţátttöku í ađ kjósa yfirstjórnir sjóđanna og víkja frá ţeim sem misst hafa taust sjóđsfélaga.

Án kosningaréttar í stjórn lífeyrissjóđs skortir sjóđsfélaga bein áhrif á hagsmunagćslu sína í sjóđi ţar sem ţeir hafa mikla hagsmuna ađ gćta.

Án valfrelsis launafólks í hvađa lífeyrissjóđ lífeyrisgreiđslur ţeirra fara eru markađslögmál samkeppnis óvirk.

Linkur a stjörnugjöf okkar Ragnars Ţórs Ingólfssonar nýkjörins formanns VR um góđa stjórnarhćtti lífeyrissjóđa: Öruggari Lífeyrir


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband