STRÍÐ ER FRIÐUR!

obama_920488.jpgÍ framtíðar hrollvekju George Orwell "1984" heitir "Herráðuneytið" því Orwellíska nafni: "Friðarráðuneytið." Utan á gríðarstórri byggingu Friðarráðuneytsins stendur stórum stöfum: "STRÍÐ ER FRIÐUR." Í bókinni er viðvarandi stríð alltaf réttlætt sem friður.

Í orði viðrðist Obama kannski vera friðarforseti en hvernig er hann á borði:

Obama hefur sem forsetaframbjóðandi hótað að taka einhliða ákvörðun um að senda hermenn inn í Pakisktan í óþökk forseta landsins.
Frétt í Washington Post:
http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2007/08/01/AR2007080101233.html

Obama hefur sem forseti fyrirskipað flugskeytaárasir á þorp í Pakistan sem drápu fjölda kvenna og barna. Að auki hefur hann stækað herlið sitt í Afganistan.
Frétt í Guardian:
http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/24/pakistan-barack-obama-air-strike
Frétt á CNN:
http://www.cnn.com/2009/POLITICS/02/17/obama.troops/index.html

Ég gæti haldið lengi áfram... Obama er stríðs forseti sem hefur blóðugar hendur í stríði í fjarlægu landi sem er réttlætt með friði!

Þegar STRÍÐS forseti fær FRIÐARVERÐLAUN Nobels þá er ekki langsótt að segja í anda Orwells: "STRÍÐ ER FRIÐUR."

_________________________________________________________

Webster Parpley sem var í Silfri Egils á dögunum bendir á mennina sem Obama hefur valið í stjórn með sér:


mbl.is Obama fær friðarverðlaunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þetta er magnað helvíti.

Inside Bilderberg (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 12:50

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Algerlega súrealískt og óskiljanlegt hvað þeim gengur til

Baldvin Jónsson, 9.10.2009 kl. 15:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband