Þegar út af ber krefst IMF sölu auðlynda.
6.12.2008 | 01:52
Saga sjóðsins talar sínu máli:
Þegar þjóðríki standa ekki í skilum við sjóðinn krefst hann einkavæðingar auðlynda landsins, ásamt niðurskurði í velferðarmálum þ.á.m. heilbrigðis og menntakerfunum.
Þegar hér kemur við sögu kaupa erlendir fjármagnseigendur sjoppuna á slikk og hækka verðið á vatni og rafmagni.
IMF mun blóðmjólka ríkið meðan erlendir fjármagnseigendur blóðmjólka landann. Þessi saga hefur endurtekið sig trekk í trekk, og við munum skömmustuleg segja börnunum okkar hvernig við stöðvuðum ekki ráðamenn í að skuldsetja þau og selja auðlinda arfinn þeirra. Það er ef við gerum ekkert.
Gerum okkar besta - Mætum á mótmæli - Mælum gegn IMF láninu.
YouTube Vídeó: The World Bank (WB) & The International Monetary Fund (IMF):
Ekkert má út af bera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sammála þér
molta, 6.12.2008 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.