Ísland á enga vini, aðeins hagsmuni!
8.10.2008 | 08:09
"Frakkland á enga vini, aðeins hagsmuni!" Var svar Charles de Gaulle, leiðtoga frakka í síðari heimstirjöldinni, þegar kona Churchills, leiðtoga Breta, sagði að: "hann skyldi ekki hata vini sína meira en óvini sína."
Íslendingar sem einstaklingar eiga erlenda vini. Ísland sem þjóðríki á aðeins hagsmuni. Að hengja hagsmuni þjóðarinnar á vinskap annarra þjóðríkja hefur nú ekki reynst okkur vel.
Baksvið: Hvaða vinir" brugðust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.