Þjóðstjórn eða Óðstjórn?
2.10.2008 | 10:11
Rétt eins og hægt er að fá hrædda þjóð til að henda dýru erlendu lánsfé, sem ríkisstjórnin tók fyrir okkar hönd, í banka sem stendur höllum fæti, væri hægt að hræða landan til að láta á ólýðræðislegan hátt hópi manna hafa hættulega mikið vald til að ráða högum okkar allra.
Þetta er ekki ný leikflétta, að hræða fólk til að fela í hendur ákveðins hóps manna vald og verðmæti. Ætli slík stjórn myndi ekki hugsa um hag sinn meira en þinn, minn og þjóðarinnar?
Seðlabankastjóri viðrar hugmynd um þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.