Kominn tími til að hætta að refsa öllum Kúbverjum fyrir Kastró.
19.11.2007 | 13:17
Það er kominn tími til að stjórnvöld í Washington sætti sig við að þau glötuðu yfirráðum sínum á Kúbu og hætti að refsa Kúbversku þjóðinni fyrir að sitja upp með sjálfskipaðan einræðisherra.
Bandaríkin eru fyrir löngu byrjuð að versla við Víetnam sem vann þau í opnu stríði. Hvað er málið með þessa langrækni þegar kemur að Kúbu?
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Athugasemdir
Málið er þjóðnýting Kastró á eigum Bandaríkjamanna stuttu eftir byltinguna. Stór hluti var í eigu Mafíunnar. Og þeim verður að skila aftur til fyrri eigenda áður en viðskiptabanninu verður aflétt. Sem er dálítið skondið.
Kastró ætlaði upphaflega ekki að þjóðnýta Bandarísk fyrirtæki, en yfirvöld í USA bönnuðu þeim að eiga viðskipti af einu eða neinu leiti við byltingarstjórnina. Þannig að Kastró var nauðugur einn kostur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.12.2007 kl. 03:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.