Þegar deilandi aðilar (ráðherrar og þingmenn hér) valda öðrum sem ekki eru aðilar að deilunni tjóni (þjóðin sem stjórnmálamenn vinna fyrir) þá er rétt að þeir sem vald hafa til að þvinga deiluaðila að samningaborðinu (forseti Alþingis hefur það), vanrækji ekki að beita því valdi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2015 kl. 15:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning