Oddviti Pírata í Kópavogi hefur komiđ mér skemmtilega á óvart.
29.5.2014 | 13:53
Ingólfur Árni Gunnarsson oddviti Pírata í Kópavogi hefur komiđ mér skemmtinlega á óvart. Hann er hćglátur og einbeittur mađur. Hann lćtur ekki mikiđ fyrir sér fara. Hann bíđur átekta og kemur svo sterkur inn og af ţekkingu í málefnum sem Pírötum eru kćr, eins og kom skýrt fram í Stóru Málin á stöđ 2. Ţar komst bćjarstjórinn ekkert upp međ ađ nudda tölurnar til ađ láta fjárhagsstöđu sveitafélagsins líta betur út en hún er. Ingólfur Árni steig inn og bćjarstjórinn viđurkenndi í tvígang ađ útskýringar Ingólfs vćru réttar.
Ţađ er mikiđ af mjög fćru ungu fólki á Íslandi sem fćr framgöngu í Pírötum. Ingólfur Árni verđur flottur málsvari grunnstefnu okkar Pírata í Kópavogi. - XŢ
Aukiđ traust međ auknu gegnsći | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.