Vilja stjórnarherrarnir sumarþing?
19.3.2014 | 12:33
Mér er sagt að í reglubók Davíðs Oddssonar, sem var einn klárasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar, sé klausan: "Því minna sem þingið kemur saman því betra fyrir stjórnvöld." Klárlega. Því flestar heimildir þingmanna til að hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu er aðeins hægt að beita þegar þingið starfar.
Sem þingmaður Pírata fagna ég því þegar stjórnarþingmenn opna á þann möguleika að hafa sumarþing. Meira en það þá mun ég kalla eftir því í stað þess að klára mál á hundavaði í vor. Mig grunar að stjórnarherrarnir taki ekki undir þá tillögu.
Sem þingmaður Pírata fagna ég því þegar stjórnarþingmenn opna á þann möguleika að hafa sumarþing. Meira en það þá mun ég kalla eftir því í stað þess að klára mál á hundavaði í vor. Mig grunar að stjórnarherrarnir taki ekki undir þá tillögu.
Ekki stefnt að sumarþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.3.2014 kl. 13:41 | Facebook
Athugasemdir
Menn draga endalaust mikilvæg mál og fara svo í sumarfrí.
Úrsúla Jünemann, 19.3.2014 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.