Aukið valfrelsi nemenda er framtíðin.

Hvað er þá kjarnafærni framtíðarinnar? Greining The Economist þessa vikuna gefur okkur hugmyndir um það.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Kjarnafærni er athyglisvert nýyrði. Ætli seinasta PISA könnunin hafi mælt sköpun, sjálfstæði og frumkvæði.

Bjallan er gott dæmi um tímann sem við höfum til umræðna. Allir í tímaþröng. Netið eykur enn á hraðann. svo virðist sem við höfum ekki tíma til að tileinka okkur nýja tækni nógu fljótt. Ef endurskoðun hverfur tekur þá ekki forritun við. Leigubílsstjóra fá þá störf við umhirðu leigubíla. Kjarninn færist til.

Er trúlegt að við fáum rafrænar kosningar í næstu sveitastjórnarkosningum? Myndi það vera tæknilega mögulegt eða finnist einhverjum að það myndi auka forskot ákveðinna hópa. Umbylta samfélaginu.

Sigurður Antonsson, 23.1.2014 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband