Dómsmálaráđherra klessukeyrđi Landsrétt fyrir vini sína.

Ráđherra dómsmála var ítrekađ vöruđ viđ ađ ef hún virti ekki lög um skipan dómara ţá vćru ţeir ekki skipađir samkvćmt lögum.

En stjórnarskrá íslenska lýđveldisins er skýr í 59. grein: "Skipun dómsvaldsins verđur eigi ákveđin nema međ lögum."

Mannréttindadómsstóll Evrópu hefur í dag stađfest ađ ţetta. Og áđur hafđi Hćstiréttur Íslands dćmt ađ hún hafi brotiđ lög viđ skipun á fjórum dómurum, en tveir eru persónulega tengdir henni.

Ráđherra dómsmála braut lög og stjórnarskrá viđ skipan dómara og ćtti ađ segja af sér.


Hegđun Bjarna Ben í kjaramálum síđustu ár. Hrćsni?

Svona hefur Bjarna Ben hegđađ sér í kjaramálum síđustu ár:

- 2015. - Ekki hćgt ađ gera leiđréttingar 10 ár aftur í tíman fyrir heilbrigđisstarfsfólk í verkföllum. Samţykkti svo lög á verkföllin.

- 2016. - Fćr hćkkanir á eigin launum sem hann styđur ađ miđist viđ áriđ 2006. Hmm... en ţađ eru 10 ár aftur í tíman.

- 2018. - Kýs gegn lćkkun eigin launa (ţ.e. ađ hans launahćkkun ţurfi ađ miđa viđ áriđ 2013 eins og flest launafólk) ţrátt fyrir ađ hans launahćkkun hafi valdiđ hćttulegri ósátt.

- 2019. - Krefst lćkkunar launa ríkisforstjóra sem valda hćttulegri ósátt.

Orđabókin segir ađ ţađ ađ: "fordćma e-đ í fari annars sem mađur gerir sjálfur" heiti hrćsni.

Ţessi hegđun hefur kynt undir ţá hćttulegu stöđu sem upp er komin á vinnumarkađi, međ massífum verkföllum framundan.
Ţetta er ekki rétta leiđin.


mbl.is Sakađi fjármálaráđherra um hrćsni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćvintýri Jóns Forseta: "Ágreiningur um rćđutíma."

Ćvintýri Jón Forseta

Ţađ er ekki alltaf leiđinlegt á forsetastóli :)

Viđ Sigmundur Davíđ tókumst á um leikreglur Alţingis (6:45-8:40). Og já ţađ er rétt gagnrýni hjá Karli Gauta og Ólafi Ísleifs ađ ţingflokkarnir hafa allt of mikil völd yfir ţingmönnum eins og ég benti á í grein 2015: "Tíu lexíur í ţingstarfinu."

Lögskýring:
Karl Gauti bendir réttilega á ađ 95 grein ţingskaparlaga segi til um rćđutíma sem hann á rétt á sem ţingmađur.
Svo er ţađ 86 greinin 2 málsgrein sem heimilar ţingforseta, međ samţykki ţingflokksformanna , ađ takmarka rćđutíma allra ţingmanna, ţ.m.t. ţingmanna utan flokka. Og já ţađ er ósanngjarnt ađ mínu mati.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband