Almenningur má ávarpa ţingfundi ef erlendir fulltrúar mega ţađ

Björn LevíDaginn fyrir fullveldishátíđina og ţingfundinn á Ţingvöllum 18. júlí. var dagskrá fundarins kynnt formlega í forsćtisnefnd. Ég gerđi athugasemd og spurđi hvort ţađ vćri löglegt ađ danski ţingforsetinn myndi ávarpa ţingfundinn. Sagđi ađ mig minnti ađ ţađ vćri ekki heimilt samkvćmt lögum um ţingsköp.
 
Ţá sögđu Steingrímur ţingforseti og skrifstofustjóri Alţingis ađ ţetta vćri allt löglegt og ađ fordćmi vćru fyrir ţví. Rćtt var um ađ ţingforseti geti svo alltaf vikiđ frá lögum um ţingsköp međ stuđningi 2/3 hluta ţingmanna. (Ljóst er ţó ađ ţingmenn eru eiđsvarđir ađ halda stjórnarskrána og er óheimilt ađ víkja frá henni.)
 
Svo kemur á daginn ađ lögfrćđingar Alţingis eru búnir ađ úrskurđa ţegar Björn Leví vildi bjóđa almenningi ađ ávarpa ţingfundi ađ ţađ sé brot á stjórnarskrá ađ bjóđa öđrum en ţingmönnum, ráđherrum og forseta Íslands ađ ávarpa Alţingi.
 
Björn Leví mun aftur leggja fram tillögu sína um sérstakan dagskrárliđ einu sinni í mánuđi ţar sem óbreyttir borgarar, valdir af handahófi úr ţjóđskrá, fái tćkifćri ađ tjá sig úr rćđustól Alţingis.

Annađ hvort braut Steingrímur stjórnarskrána ţegar hann gaf Píu orđiđ á ţingfundinum á Ţingvöllum eđa tillaga Björns Leví stenst stjórnarskrá.

Steingrímur J. bauđ Piu á 100 ára fullveldishátíđ Íslands

Steingrímur og PiaSteingrímur J. Sigfússon er engin nýgrćđingur í stjórnmálum og veit vel ađ stjórnmál Piu Kjćrs­ga­ard sundrar fólki. Samt bauđ hann henni ađ halda ávarp á hátíđisdegi allra Íslendinga, 100 ára fullveldishátíđ Íslands á Ţingvöllum.

Eftir ađ hafa ákveđiđ ţetta í apríl lét hann birta eina línu um ţađ neđst í frétt á vef Alţingis sem fjallar um ferđ hans til Danmerkur. En v
enjan er ađ upplýsa forsćtisnefnd Alţingis formlega međ góđum fyrirvara um gestakomur fulltrúa annarra ríkja, eins og gert var 19. janúar vegna heimsóknar sćnska ţingforsetans, en í ţeirri fungargerđ segir: "Lögđ fram til kynningar drög ađ dagskrá heimsóknar forseta sćnska ţingsins til Íslands 31. janúar til 3. febr. nk."

Ég hef í dag leitađ í öllum fundargerđum Forsćtisnefndar Alţingis frá áramótum og Steingrímur J. sem forseti Alţingis virđist ekki hafa séđ ástćđu til ađ upplýsa fulltrúa flokkanna í forsćtisnefnd fyrr en í gćr, degi fyrir hátíđarţingfundinn á Ţingvöllum.

Steingrímur virđist bara hafa viljađ ráđa ţessu sjálfur svo flokkarnir á Alţingi voru ekki upplýstir formlega fyrr en of seint var ađ afbođa Piu. Á frönsku heitir ţessi taktík: "Fait Accompli" eđa ađgerđ sem hefur veriđ náđ fram áđur en ţeir sem hún hefur áhrif á geta snúiđ henni viđ.


mbl.is Píratar sniđganga hátíđarfundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vel tengdir barnaníđingar eru ísjakar sem sökkva ríkisstjórnum

Í ítarlegri frétt á Stundinni í dag kemur fram ađ forstjóri Barnaverndarstofu hafi "beitti sér fyrir ţví ađ prestssonur fengi ađ umgangast dćtur sínar sem hann var grunađur um ađ misnota."

Jafnframt kemur fram ađ "Ásmundur Einar Dađason ráđherra barnaverndarmála vissi allt [í janúar] en hélt málinu leyndu fyrir Alţingi" ţegar Halldóra Mogensen ţingmađur Pírata spurđi hann út í máliđ í ţinginu í febrúar ţá svarađi hann ađ: "Barnaverndarstofa eđa forstjóri hennar hafi ekki brotiđ af sér međ neinum hćtti."

Allt síđasta sumar upplifđu landsmenn leyndarhyggju og tregđu valdhafa í málum sem ţolendur kynferđisafbrota vildu fá upplýst og löguđ. Ţessi leyndarhyggja í málum kynferđisafbrota gegn börnum felldi ríkisstjórnina.

Robert Downey er bara toppurinn á ísjaka vel tengdra barnaníđinga sem valdafólk hefur verndađ. Ríkisstjórn sem tekur ekki afgerandi stefnu frá ţeim sem stunda slíka valdníđslu gegn börnum mun sökkva og drekkja fylgi sinna flokka.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband