Menntun: frá fćribandi, til fćrni hvers og eins.

Í skýrslu World Economic Forum í janúar er útskýrt hvernig nýsköpun í nettengdri menntun getur bćtt námsárangur og aukiđ ađgengi ásamt ţví ađ lćkka kostnađ. Tćkifćri til verđmćtasköpunar og sparnađar er líka mikill ţví meira fé er variđ í menntun en í allan annan upplýsingaiđnađ samanlagt.

Nettengdar námslausnir geta í dag:
 
1. veitt kennururm og skólastjórnendum nákvćma mćlanlega yfirsýn á gćđi námsefnis, áhuga og ţekkingu nemenda. Ţetta minnkar skriffinsku sem ásamt ţví ađ spegla kennslu losar um tíma sem kennarinn getur notađ til ađ ađstođa nemendur beint.
- Minni skriffinska og undirbúningur.
- Meiri nákvćmni á námsárangri og meiri kennsla fyrir minni kostnađ sem skapar svigrúm til ađ hćkka laun kennara.
 
2. haldiđ nemendum áhugasömum međ einstaklingsmiđuđu námsefni sem hentar hverjum og einum hverju sinni.
Nettengdar námslausnir geta ţannig aukiđ áhuga og bćtt námsárangur sem minnkar brottfall og fjölgar ţeim sem ljúka námi á tilsettum tíma.
- Minni sóun á tíma nemenda međ námsefni og námslausnum sem virka ekki fyrir ţá og leiđa til námsleiđa.
- Meiri áhugi og árangur nemenda sem fara fyrr og fćrari út í líf og starf ađ námi loknu.
 
Hve fljótt lönd uppskera ţá aukna hagsćld sem upplýsingatćkni í menntun veitir í dag veltur á ţví hve fljótt:
1. námsefni viđurkenndra skóla á netinu er metiđ til eininga,
2. ađgengi nemenda og kennara ađ nettengdri upplýsingatćkni er tryggđ og
3. kennsla í tölvulćsi til ađ hagnýta upplýsingatćknina 
er veitt bćđi nemendum og kennurum.
 
Heimild kafli 8 "Online Education: From Novelty to Necessity (linkur á kaflan međ mínum glósum)" í skýrlsu World Economic Forum um menntun frá ţví í janúar "Education and Skills 2.0: New Targets and Innovative Approaches"

Upplýsingatćknin í menntun í dag býđur nemendum og kennurum upp á gćđi menntunar og starfsumhverfi sem aldrei í sögunni hefur veriđ í bođi fyrr.
Mentor og Skema eru dćmi um íslensk fyrirtćki sem eru mjög framarlega á sviđi nettengdra námslausna í dag og hafa haslađ sér völl á alţjóđamarkađi.
 



Einn ástsćlasti menntafrćđingur heimsins, Sir Ken Robinsson, bendir hér snilldarlega á leiđina frá fćribanda menntun í átt ađ einstaklingsmiđađri menntun sem byggir á áhuga og fćrni hvers og eins nemenda. 11 milljón manns hafa horft á ţetta myndskeiđ:

 

Skema, íslenskt fyrirtćki sem leikjavćđir nám í forritun, er fariđ ađ hasla sér völl fyrir utan landssteinana.
 
 

InfoMentor, íslenskt fyrirtćki á alţjóđamarkađi međ nettengdar námslausnir, opnar í Bretlandi viđ rćđu Forseta Ísland.
 

Vilja stjórnarherrarnir sumarţing?

Mér er sagt ađ í reglubók Davíđs Oddssonar, sem var einn klárasti stjórnmálamađur Íslandssögunnar, sé klausan: "Ţví minna sem ţingiđ kemur saman ţví betra fyrir stjórnvöld." Klárlega. Ţví flestar heimildir ţingmanna til ađ hafa eftirlit međ framkvćmdavaldinu er ađeins hćgt ađ beita ţegar ţingiđ starfar. 

Sem ţingmađur Pírata fagna ég ţví ţegar stjórnarţingmenn opna á ţann möguleika ađ hafa sumarţing. Meira en ţađ ţá mun ég kalla eftir ţví í stađ ţess ađ klára mál á hundavađi í vor. Mig grunar ađ stjórnarherrarnir taki ekki undir ţá tillögu.


mbl.is Ekki stefnt ađ sumarţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ásta Helgadóttir varaţingmađur Pírata kemur inn á í ESB umrćđuna.

Ásta-Helgadóttir

Ásta Helgadóttir varaţingmađur okkar Pírata kemur inn á fyrir mig ţessa viku. Hún er Pírati inn ađ beini, eldklár, beitt og hugrökk. Hún hefur hleypt heimdraganum, ratađ víđa og reynslu í stjórnmálum hefur hún m.a. sem ađstođarmađur Evrópuţingmanns sćnskra Pírata Amelíu Andersdóttur. Hún kemur ţví sterk inn í ESB umrćđuna ţessa vikuna.

Ásta mun taka viđ af mér á nćsta ári og bjóđa sig fram á lista okkar Pírata í nćstu kosningum. Hér er linkur á beina útsendingu Alţingis til ađ fylgjast međ ţessum upprennandi ţingmanni Pírata: http://www.althingi.is/vefur/beinutsending.html


mbl.is Evrópumálin tekin fyrir í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband