Menntun: frá fćribandi, til fćrni hvers og eins.
20.3.2014 | 15:03
Nettengdar námslausnir geta í dag:
3. kennsla í tölvulćsi til ađ hagnýta upplýsingatćknina er veitt bćđi nemendum og kennurum.
Upplýsingatćknin í menntun í dag býđur nemendum og kennurum upp á gćđi menntunar og starfsumhverfi sem aldrei í sögunni hefur veriđ í bođi fyrr.
Mentor og Skema eru dćmi um íslensk fyrirtćki sem eru mjög framarlega á sviđi nettengdra námslausna í dag og hafa haslađ sér völl á alţjóđamarkađi.
Einn ástsćlasti menntafrćđingur heimsins, Sir Ken Robinsson, bendir hér snilldarlega á leiđina frá fćribanda menntun í átt ađ einstaklingsmiđađri menntun sem byggir á áhuga og fćrni hvers og eins nemenda. 11 milljón manns hafa horft á ţetta myndskeiđ:
Skema, íslenskt fyrirtćki sem leikjavćđir nám í forritun, er fariđ ađ hasla sér völl fyrir utan landssteinana.
InfoMentor, íslenskt fyrirtćki á alţjóđamarkađi međ nettengdar námslausnir, opnar í Bretlandi viđ rćđu Forseta Ísland.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2014 kl. 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vilja stjórnarherrarnir sumarţing?
19.3.2014 | 12:33
Sem ţingmađur Pírata fagna ég ţví ţegar stjórnarţingmenn opna á ţann möguleika ađ hafa sumarţing. Meira en ţađ ţá mun ég kalla eftir ţví í stađ ţess ađ klára mál á hundavađi í vor. Mig grunar ađ stjórnarherrarnir taki ekki undir ţá tillögu.
![]() |
Ekki stefnt ađ sumarţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.3.2014 kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ásta Helgadóttir varaţingmađur Pírata kemur inn á í ESB umrćđuna.
10.3.2014 | 11:02

Ásta Helgadóttir varaţingmađur okkar Pírata kemur inn á fyrir mig ţessa viku. Hún er Pírati inn ađ beini, eldklár, beitt og hugrökk. Hún hefur hleypt heimdraganum, ratađ víđa og reynslu í stjórnmálum hefur hún m.a. sem ađstođarmađur Evrópuţingmanns sćnskra Pírata Amelíu Andersdóttur. Hún kemur ţví sterk inn í ESB umrćđuna ţessa vikuna.
Ásta mun taka viđ af mér á nćsta ári og bjóđa sig fram á lista okkar Pírata í nćstu kosningum. Hér er linkur á beina útsendingu Alţingis til ađ fylgjast međ ţessum upprennandi ţingmanni Pírata: http://www.althingi.is/vefur/beinutsending.html
![]() |
Evrópumálin tekin fyrir í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |