Lækkun veiðigjalds eða ekkert veiðigjald verður lagt á í ár?

Er hægt að leggja á veiðigjald (eða til bráðabirgða jafn há gjöld) á þessu ári þó að frumvarp um breytingar á lögum um Veiðigjald, sem hafa að markmiði"Að afnema ákvæði í lögum um sérstakt veiðigjald," verði ekki samþykkt nú á sumarþingi?

Gestir Atvinnuveganefndar, sem fjallar um málið, segja 'já.' Bæði þeir sem eru fylgjandi frumvarpinu og þeir sem eru á móti.

Tillögur þeirra eru hér segir:

  • Að Alþingi setji lög sem heimilar stjórnsýslunni að fá þær upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum sem þarf til að reikna veiðigjöldin.
  • Patent lausn væri að fara í breytingar á tekjuskatti.
  • Best í dag annað hvort að finna leiðir til að fá upplýsingarnar sem þarf til að  eða finna krónutölu á kíló. Íslendingar borga í dag krónutölu í Barentshafi af (Rússum?).
  • Nota greiðslumiðlunarkerfið sem er í gangi í 28 ár. Finna fasta tölu fyrir tegundirnar. Þá væri á ábyrgð þeirra sem versla með fisk að borga gjaldið. Þetta væri einfalt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband