RÁÐLEGGINGAR EVU JOLY Í SILFRINU 8.MARS

Í Silfri Egils 8.mars (fyrir 3 mánuðum) ráðlagði Eva Joly ríkisstjórninni að ráða 20-30 manna nefnd sérfræðinga í alþjóðlegum efnahagsbrotarannsóknum til að sækja sökudólga efnahagshrunsins til saka.

Ef fyrir því hefði verið pólitískur vilji væri sú nefnd starfandi í dag.

Við þurfum óháða sérfræðinga til að rannsaka hrunið, því ef við reynum að byggja upp á spilltum grunni verður öllu stolið af okkur aftur.


mbl.is Eva Joly íhugar að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjórnvöld bera ábyrgðina enda búin að sýna og sanna að áhuginn er enginn að réttlætið fái fram að ganga.  Enda allir flokkar meira og minna á spena þessa glæpagengis.

 Mætið og mótmælið á Austurvelli kl. 15.00 í dag og á hverjum degi. Enginn annar getur gert það fyrir ykkur og afkomendurna.

Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 15:04

2 identicon

Þetta er kona sem veit hvað hún syngur! Ekki skrítið að margir vilja hana burtu! Hún vill snúa við hverjum steini og elta drulluhalana á heimsenda! Nú sér maður hvort Jóhana og Steingrímur eru jafn ógeðsleg og allir hinir. 12 til 24 mánuðir í að það komi í ljós.

óli (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband