Þú hittir naglann á höfuðið hérna: Af hverju á fjárhættuspilarinn að halda að sér höndum þegar Stóri bróðir er búinn að lofa, með löggjöf, að bjarga honum ef gjaldþrot blasir við?
Illa reknir bankar eiga að fá að fara á hausinn eins og önnur illa rekin fyrirtæki. Viðskiptavinir þeirra eru ekki alveg saklausir og þá þarf ekki að verja því þeir geta alltaf innleyst innistæður sínar (úr þrotabúi ef út í það er farið) og farið með þær í betri rekna banka, eða hreinlega til útlenskra banka. Nú eða taka skellinn eins og birgjar verslana sem fara á hausinn. Fólk er e.t.v. fífl, en fólk er sjálfráða fífl og á að bera ábyrgð á sjálfu sér.
sammála þér Jón Þór. Ég hef nákvæmlega enga samúð með þessum grátbölvuðu bankabáknum. Eitt er þó gott við þessa kreppu en það bankaauglýsingum hefur fækkar mjög mikið í sjónvarpinu.
Athugasemdir
Flottur!
Þú hittir naglann á höfuðið hérna: Af hverju á fjárhættuspilarinn að halda að sér höndum þegar Stóri bróðir er búinn að lofa, með löggjöf, að bjarga honum ef gjaldþrot blasir við?
Illa reknir bankar eiga að fá að fara á hausinn eins og önnur illa rekin fyrirtæki. Viðskiptavinir þeirra eru ekki alveg saklausir og þá þarf ekki að verja því þeir geta alltaf innleyst innistæður sínar (úr þrotabúi ef út í það er farið) og farið með þær í betri rekna banka, eða hreinlega til útlenskra banka. Nú eða taka skellinn eins og birgjar verslana sem fara á hausinn. Fólk er e.t.v. fífl, en fólk er sjálfráða fífl og á að bera ábyrgð á sjálfu sér.
Geir Ágústsson, 10.4.2008 kl. 19:11
sammála þér Jón Þór. Ég hef nákvæmlega enga samúð með þessum grátbölvuðu bankabáknum. Eitt er þó gott við þessa kreppu en það bankaauglýsingum hefur fækkar mjög mikið í sjónvarpinu.
Brynjar Jóhannsson, 13.4.2008 kl. 10:04
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.5.2008 kl. 04:34
Magnaður pistill, keep up the good work!
Kær kveðja og lifi byltingin Alli
Alfreð Símonarson, 2.6.2008 kl. 14:07
Gæðapistill eins og jafnan frá þér Jón Þór, verst hvað þú skrifar lítið orðið hér á mbl.is.
Georg P Sveinbjörnsson, 7.7.2008 kl. 20:36
Kærar þakkir allir saman.
Já, ég hef haft öðrum hnöppum að hneppa.
Hef verið að skrifa bók um pólitík.
Ætli að hún komi ekki út með haustinu.
Læt ykkur vita.
Jón Þór Ólafsson, 7.7.2008 kl. 20:40
Bíð spenntur eftir henni, ekki spurning.
Georg P Sveinbjörnsson, 7.7.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.