Bylting í Bandaríkjunum - Ron Paul r-EVOL-ution.

Ron Paul er öldungardeildar þingmaður og forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum.

Byltingarkendar hugmyndir hans eru að fylgja stjórnarskránni og vernda réttindi borgaranna. 

Fyrsta tilvitnun myndbandsins er í höfund stjórnarskrá Bandaríkjanna.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár kæri bloggfélagi

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 16:35

2 identicon

Gleð-og-friðar ár félagi,

Ragnar Páls er svo sannlarlega skásti kosturinn sem þeir bandamenn hafa úr að moða, og fyndið að hann, sem frambjóðandi annars stóra fals-vængs stjórnmálanna í US skuli vera hæddur og falinn af massamiðlinum, hann á ekki upp á pallborðið þó hann sé samflokksmaður Búsks. 

PS - þú veist af hverju þeir taka EVOL alltaf út þegar þeir tala um r-EVOL-ution?  Það er auðvitað LOVE afturábak.  Vonandi tákn um ást en ekki and-ást

Gullvagninn (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Já, það er vonandi að kallinn fari að sópa að sér auknu fylgi, tvímælalaust skársti kostur í boði.

Georg P Sveinbjörnsson, 2.1.2008 kl. 19:19

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jón þór...

Út af því að ég er vanur að heira LOFORÐSBRUM POLITÍKUSA.. þá langar mér að spyrja þig nokkrar spurningar út í hann.

1. Hversu sannur er hann í þessum fluttningi sínum ?... hefur hann tildæmis alltaf greitt athvæði gegn stríðinu í Írak eða er hann að því korteri fyrir kostningar ?

2. hvað telur þú að það séu miklar líkur á því að hann nái að verða frambjóðandi Reblobikana ?..

Ég vil minna á það að bush sagði fyrir kostningarnar 200 að hann vildi minka hernaðarítök bandaríkjamanna erlendis.. Annað hefur komið á daginn eins og við báðir vitum..

Einn tortrygginn 

Brynjar Jóhannsson, 4.1.2008 kl. 17:56

5 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Svar til Bryjars.

1. Hann hefur gert það frá upphafi og greiddi einn fárra atkvæði gegn PATRIOT lögunum sem brjóta stjórnarskránna og heimila njósnir á borgurum.

2. Nei. En hann er að hefja til virðingar frelsishugtakið og virðingu fyrir stjórnarskránni sem var sköpuð m.a. til að vernda réttindi borgaranna gegn ríkisvaldinu.

Tortryggni er af hinu góða :)

Jón Þór Ólafsson, 4.1.2008 kl. 18:38

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það væri nú gott !

Ljós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 21:29

7 Smámynd: Sigurgeir Þór Hreggviðsson

Hva? Ertu hættur að blogga?

Sigurgeir Þór Hreggviðsson, 26.1.2008 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband