Að deyja úr vinnu.

að drepast úr vinnuÍ japönsku er til orð yfir að deyja vegna of mikillar vinnu: karoshi, “death by overwork”.

Í ljósi vinnuálags og skuldabyrði okkar í dag þurfum við kannski bráðum að þýða þetta orð á íslensku.

Einhverjar hugmyndir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Hvað með skrúbb.  Ég skrúbbaði mig í hel. 

Björn Heiðdal, 1.1.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Agný

Hvað með " ka"rassaði.....alias... útbrunninn, hruninn...brotinn,  að niðurlotum og fótum fram kominn..

Agný, 8.5.2008 kl. 05:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband