Kjarnorkuvopna leikurinn: Íran 0 - Ísrael 400

Nuclear Israel vs IranÞótt Íran kæmi sér upp nokkrum kjarnorkuflaugum, hver er svo veruleikafyrtur að halda að þeir beittu þeim í árásarhernaði gegn Ísrael sem á 400 ólöglegar kjarnorkuflaugar?

Kjarnorkuvopnavætt Íran myndi einungis jafna valdabaráttuna á svæðinu, til góðs eða ills, en það er einmitt það sem sum vesturveldanna og iðnaðarsamsteypur í kringum þau óttast. Um það snýst þetta mál.


mbl.is Íransforseti segir ómögulegt að hverfa frá kjarnorkuáætlun landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Alltof margir gleypa það blóðhrátt að Íranir færu að fremja slíkt sjálfsmorð.

Georg P Sveinbjörnsson, 8.11.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband