Hjúkrunarfræðingar eiga betra skilið - semjið við þá.

Á tíma sem heilbrigðisstarfsfólkið okkar er lang mikilvægasta starfsfólk landsins segir Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga okkur frá enn einum árangurslausum samingafundi við samninganefnd Bjarna Ben.

Ríkisstjórn Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs gerði samninga við lækna sem kostaði 4 milljarða á ári, en settu lögbann á verkfall hjúkrunarfræðinga sem hefði kostað það sama fyrir tvöfallt fleira starfsfólk.

Það er neyðarástand og Kóróna faraldurinn mun kosta okkur yfir 100 milljarða samkvæmt Bjarna Ben fjármálaráðherra, en hann veit ekki hvað það kostar að klára samninga við hjúkrunarstarfsfólkið sem dag eftur dag fórnar sér fyrir okkur í framlínuni við hjúkra okkar veikasta fólki og minnka mannlegan og fjárhagslegan harmleik faraldursins.

Hjúkrunarfræðingar eiga betra skilið - semjið við þá strax.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Hvers vegna er þingið ekki að berja í borðið og heimta rannsókn á raunverulegum fjölda smitaðra á Íslandi?

Random próf á 2000 manna úttaki á höfuðborgarsvæðinu mundi skila ómetanlegum niðurstöðum. Út frá þeirri stikkprufu mætti nú þegar áætla hversu margir smitaðra veikjast, hversu margir þurfa að fara á spítala. Og svo framvegis. 

Og út frá þeim tölum mætti leggja mat á það hvort að það sé virkilega þess virði að setja samfélagið og efnahagslífð á ÍS um ótiltekinn tíma. Hvort verður verra þegar upp er staðið. Heilsufarslegar afleiðingar covid-19 eða aðgerðanna. Og nei þetta tekur ekki nokkrar vikur, það er bull sem stenst enga skoðun.

Það er hlutverk stjórnmálamanna að láta ekki sérfræðingana taka völdin í samfélaginu. Það er ábyrgðarleysi ef þingið ætlar að þegja þunnu hljóði og láta sóttvarnarlækni og landlækni um þessar ákvarðanir. Þær eru ekki eingöngu læknisfræðilegar, viðs fjarri því. 

Random prófanir á höfuðborgarsvæðinu strax eftir helgina til komast að því hversu margir eru smitaðir. Það er talan sem alla vantar í dag, eða öllu heldur í gær!

Bestu kv.

Ólafur Eiríksson, 20.3.2020 kl. 18:19

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Í guðs bænum hlífðu fölki við lýðskruminu og dyggðarblætinu. Það þarf enginn á því að halda akkúrat núna fremur en yfirleytt.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.3.2020 kl. 22:31

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Þvílík speki úr tjörupottinum

Halldór Jónsson, 21.3.2020 kl. 20:52

4 identicon

Sæll Jón.

Þessi dagur hlaut að renna upp
þar sem þú Jón af öllum jónum
tækir málstað þotuliðsins ef
marka má sagnir af viðburðum
í upphafi drepsóttar.

Thumbelina book sculpture side view by KarineDiot

Húsari. (IP-tala skráð) 22.3.2020 kl. 08:59

5 identicon

 Sæll Jón.

Terry Miles, Elsie og Anthony
senda út tónleika í beinni útsendingu
á YouTube veitunni, í dag, mánudag.

Þau skipta með sér verkum þannig:

Anthony Miles - 16:00 - 16:30

Hann nefnir útsendinguna: Your Living room

Útsendingin ætti að sjást með því að velja:

https://www.youtube.com/results?search_query=anthony+miles


Terry Miles   - 17:00 - 17:30

https://www.youtube.com/results?search_query=terry+miles

Elsie Miles   - 18:00

https://www.youtube.com/results?search_query=terry+miles

Eins er hægt að skrifa nöfn þeirra í leitarstreng á YouTube
og þá ætti þetta allt að vera ljóst.

Þetta listafólk hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum
til að létta fólki lund á erfiðum tímum.

Nú er að tengja hjúkrunarheimili, dvalarheimili og stofnanir
og streyma þessu beint inn á sjónvarpskerfin svo að
hver og einn geti notið góðs af inní sínu herbergi.

Fáið tæknifólk í tíma til að sjá um uppsetningu á þessu.
Þeir eru enga stund að redda þessu.

Menn létti sér lund, hálfur sigur
unninn með því!

Charming Paper Sculptures from Upcycled Books – BARBOUR DESIGN

Húsari. (IP-tala skráð) 23.3.2020 kl. 13:46

6 identicon

Sæll Jón.

Anthony Miles - Bein útsending hafin:

https://www.youtube.com/watch?v=_Bne6-oKUms

Húsari. (IP-tala skráð) 23.3.2020 kl. 16:12

7 identicon

Terry Miles - Bein útsending er hafin:

https://www.youtube.com/watch?v=BjCOu4xx4n0

Libros Alterados en Masquelibros #artdupliagedelivres Libros Alterados en Masquelibros | CollagLab

Húsari. (IP-tala skráð) 23.3.2020 kl. 17:07

8 identicon

Elsie Miles - Bein útsending er hafin:

https://www.youtube.com/watch?v=H1hgfYCTpKc

25 Of The Most Incredibly Beautiful Book Sculptures Ever

Húsari. (IP-tala skráð) 23.3.2020 kl. 18:03

9 identicon

Sæll Jón.

Minnst er þá menn fara
herskildi um ókunn lönd
að þeir þakki fyrir sig
og hafi uppi óskir um að þeim er
blogghlað byggir verði að óskum
sínum og þá ekki sízt að gætt
verði kirfilega að lögum um öryggi
og bætur ef svo ber undir og láti ekki blekkjast
þó menn þykist finna slikt í öðrum lögum en
naglfast þá nýir samningar eru undirritaðir.

Nurse Practitioner, Gift NP Book Fold, Medical, Personalized, Gift for Nurse, Graduation Gift, Party Centerpiece, Origami Book Art, Graduate

Húsari. (IP-tala skráð) 24.3.2020 kl. 06:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband