Mun VG verja ólöglegar skipanir dómara?
29.11.2017 | 11:44
Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra braut lög viđ skipun dómara í Landsrétt samkvćmt dómi Hérađsdóms Reykjavíkur. Ef Hćstiréttur stađfestir dóminn ţá eru eflaust fáir sem í alvöru treysta Sigríđi fyrir ţví ađ misnota ekki vald sitt sem dómsmálaráđherra.
Svo ef Katrín Jakobsdóttir skipar Sigríđi áfram dómsmálaráđherra ţrátt fyrir dóm hérađsdómstóls og hćstiréttur stađfestir dóminn mun ég leggja fram vantraust á Sigríđi í ţinginu. Ađ sjálfsögđu.
Stjórnarsamstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn mun ţá eflaust ţýđa ađ VG mun verja ráđherra sem misnotar vald og skipar dómara pólitískt. Hvađ segja kjósendur VG um ţađ? - Deiliđ og taggiđ vin í VG.
Katrín Jakobsdóttir vissi vel í vor ađ Sigríđur vćri ađ brjóta lög viđ skipan dómara í landsrétt ţví hún vann máliđ međ mér og Sigurđi Inga í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og skrifađi undir nefndarálit sem gagnrýndi skipanirnar.
Ţetta sagđi Katrín um dómaraskipanir Sigríđar í ţinginu í vor:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2017 kl. 14:13 | Facebook
Athugasemdir
Hvađ gerist um áramótin ţegar Landsréttur tekur til starfa?
Nú, ţau áfrýjuđuđu mál sem hafa ekki enn veriđ flutt í Hćstarétti ţann 1. janúar nćstkomandi, munu sjálfkrafa fćrast til Landsréttar, ţar á međal ţađ mál sem hér um rćđir.
Svo mun ţađ koma í hlut hins nýja Landsréttar ađ skera úr um ţađ hvort dómarar réttarins hafi veriđ löglega skipađir.
Öfugsnúnara gćti ţađ varla orđiđ í leikhúsi fáránleikans.
Guđmundur Ásgeirsson, 29.11.2017 kl. 17:19
Smá leiđrétting.
Ţetta á víst ađeins viđ um sakamál en ekki einkamál.
Ţrenn mismunandi lög hafa veriđ samţykkt sem benda öll í sitthvora áttina hvađ ţetta varđar og ţar sem ţćr breytingar sem ţau gera hvor á öđrum hafa ekki veriđ felldar inn í lagasafniđ á vef Alţingis er ómögulegt ađ átta sig á ţví hvađ er gildandi réttur.
Til dćmis hvort áfrýjunarfrestur er ţrír mánuđir samkvćmt núgildandi og eldri lögum, eđa hvort hann verđur fjórar vikur ef máli er áfrýjađ strax eftir áramót. Lögin virđast hreinlega ekki svara ţví hvađ skuli gilda um mál ţar sem 1. janúar verđa meira en fjórar vikur en minna en ţrír mánuđir síđan dćmt var í hérađi.
Ţađ er greinilega snúiđ ađ vera áfrýjandi á Íslandi í dag en af ţessari óvissu stafar ógn viđ réttaröryggi borgaranna sem er međ öllu óviđunandi í 21. aldar (svokölluđu) réttarríki. Er einhver von til ţess ađ Alţingi greiđi úr ţessu rugli fyrir áramót?
Guđmundur Ásgeirsson, 29.11.2017 kl. 19:25
"Svo ef Katrín Jakobsdóttir skipar Sigríđi áfram dómsmálaráđherra "
Ég beini ţeim tilmćlum til háttvirts ţingmanns, Jóns Ţórs Ólafssonar, ađ kynna sér stjórnsýslulög. Forsćtisrćađherra kemur hvergi nćrri ţví ađ skipa ráđherra. Ţađ gerir Forsetinn.
Hún hefur ekki tillögurétt um ráđherraskipan í öđrum flokkum en sínum eigin.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2017 kl. 22:40
Ţađ kemur ekki fram í stjórnsýslulögum heldur stjórnarskránni.
Guđmundur Ásgeirsson, 29.11.2017 kl. 22:55
Minn ađ taka enn eitt pólitískt selfí til ađ réttlćta fjögurra milljóna launahćkkunina sem hann er svo andvígur og ţiggur? Allt út á EF forsćtisráđherra skipar í embćtti, sem er ekki á hennar valdsviđi ađ gera samkv. stjórnarskrá.
Stjórnarskrárriddarinn sjálfur, svona illa ađ sér í stjórnarskránni? Mćtti hann kannski ekki á ţingmannanámskeiđiđ?
Ţađ er ákveđiđ afrek og frumkvöđlastarf hér ađ byggja sér strámenn svona fyrir opnum tjöldum? Býst viđ ađ ţetta vegi upp á móti hjásetum í nćr öllum atkvćđagreiđslum og gefi hugmynd um ađ ţú sért í vinnunni.
Er ekki rétt ađ ţú farir bara ađ smíđa aftur Jón? Eru ţrettán millur á ári fyrir ekki neitt of gott til ađ slá höndum gegn?
Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2017 kl. 04:32
Shimmer down. Ţiđ eru búnir sem flokkur enda menn innan ykkar rađa sem jafnast á viđ stórstríđs-glćpamanna á heimsvísu sem hafa kostađ hundurđir manna lífiđ vegna uppljóstranna á leyniskjölum. Segja svo ađ mannslíf skipti engu máli í baráttunni.
Ţú hefir vonandi horft á ţáttinn um Wikileaks í gćrkveldi en ţar sást augljóslega ađ margir ţeirra manna voru geđtruflađir og einmanna sálir sem höfđu ekki hemil á sér og sínum gjörđum.
Valdimar Samúelsson, 30.11.2017 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning