Ástæðan fyrir því að gegnsæi og lýðræði eru framtíðin

Þegar breytt eftirspurn er aðeins stormur sem stendur stutt yfir þá geta ráðandi öfl beðið hann af sér.

En þegar þær breytingar eru til komnar vegna grundvallar veðurfarsbreytinga - grundvallar breytinga á gildismati fólks í kjölfar tæknibyltingar. Þá munu þeir sem þrjóskast við að leyfa þessu gildum að rísa, þeir munu sökkva.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband