Skilyrðislaus grunnframfærsla mun koma sífellt meira inn í umræðuna.

Píratar hafa lagt fram þingsályktun um að kostir og gallar skilyrðislausrar grunnframfærslu (Borgaralaun) séu kannaðir hér á landi. The Economist hefur fjallað um málið sem einn þeirra kosta sem munu í meira mæli vera skoðaður samhliða því að tölvur og róbótar taki helming starfa á næstu tuttugu árum. Greining blaðsins segir að við höfum ekki enn efni á þessu en sama hvort greiningin sé rétt eða ekki þá kemur að því. Hér er góð heildstæð grein um þau vandamál sem skilyrðislaus grunnframfærsla leysir og kostunum sem henni fylgir í 21.aldar upplýsingatæknisamfélagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvaðan koma peningarnir?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.5.2015 kl. 19:28

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvaðan eiga peningarnir að koma?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.5.2015 kl. 11:30

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvaðan koma þeir núna?

Guðmundur Ásgeirsson, 30.5.2015 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband