Frumvarp Pírata um sannleiksskyldu ráðherra

Með þessum breytingum á lögum verður sannleiks- og upplýsingaskýlda ráðherra gagnvart Alþingi skýr. Tillagan er einfaldlega að ráðherrar séu lagalega ábyrgir fyrir því að með ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi að grafa undan lögbundnu hlutverki Alþingis að hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu.

Lagt fram á 144 þingi.

Viðbót við bloggið 20. okt. 20015:
Lagt fram aftur á 145 þingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband