Þingsköpin 1: Breytingartillögur við tekju- og útgjaldafrumvörpin
24.10.2014 | 15:58
Þingmenn hafa í 46. gr. laga um þingsköp (leikreglur þingsins) heimildir til að gera breytingartillögur við lagafrumvörp. Upplýsingar til að vinna breytingartillögur við tekju- og útgjaldafrumvörp ríkisstjórnarinnar eru samt ekki aðgengilegar þingmönnum.
Ef þetta er ekki lagað þá hafa óbreyttir þingmenn ekki í raun getu til að gera faglegar breytingartillögur við stærstu frumvörp stjórnvalda.
Þetta er fyrsti pistillinn af mörgum um þingsköpin (leikregur þingsins og innra starf).
Ef þetta er ekki lagað þá hafa óbreyttir þingmenn ekki í raun getu til að gera faglegar breytingartillögur við stærstu frumvörp stjórnvalda.
Þetta er fyrsti pistillinn af mörgum um þingsköpin (leikregur þingsins og innra starf).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.11.2014 kl. 13:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.