Þingsköpin 1: Breytingartillögur við tekju- og útgjaldafrumvörpin

Þingmenn hafa í 46. gr. laga um þingsköp (leikreglur þingsins) heimildir til að gera breytingartillögur við lagafrumvörp. Upplýsingar til að vinna breytingartillögur við tekju- og útgjaldafrumvörp ríkisstjórnarinnar eru samt ekki aðgengilegar þingmönnum.

Ef þetta er ekki lagað þá hafa óbreyttir þingmenn ekki í raun getu til að gera faglegar breytingartillögur við stærstu frumvörp stjórnvalda.

Þetta er fyrsti pistillinn af mörgum um þingsköpin (leikregur þingsins og innra starf).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband