Dómsmálaráðherra hefur sagt af sér

Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa fullvissað sig að hann hafi ekki á nokkurn hátt ætlað að hafa áhrif á rannsókn lögreglu. Þrátt fyrir það segir forsætisráðherra hann hafa farið yfir strikið með því að ræða rannsóknina við lögreglu.

"Við erum ríkisstjórn sem setur sér háan standard." segir forsætisráðherra eftir að hafa tekið við afsögn dómsmálaráðherra. "Ég er kosinn til að halda á lofti þeim gildum sem ég trúi á. Sjálfstæði lögreglurannsókna er grundvallar þáttur í okkar lagaramma. Aðgerðir fyrrum dómsmálaráðherra er til þess fallnar að kasta vafa á það sjálfstæði."

Hér er myndskeið af forsætisráðherra Nýja Sjálands eftir afsögnina (hér má sjá myndskeiðið í fullri stærð):

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Sumir hafa hafa háan standard. Aðrir hafa engan standard.

Hörður Þórðarson, 31.8.2014 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband