Hef ekki miklar áhyggur að niðurstöðum PISA-könnunnarinnar.

PISA mælir kjarnafærni iðnbyltingarinnar sem skiptir máli enn í dag en í minna mæli. Hvað er þá kjarnafærni framtíðarinnar. Greining The Economist þessa vikuna gefur okkur hugmyndir um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Finnst þér ekki að í upplýsingasamfélagi sé lestur „kjarnafærni"?

Wilhelm Emilsson, 22.1.2014 kl. 04:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þegar ég hlusta á þig Jón Þór, þá hef ég áhyggjur. Þetta segi ég í vinsemd!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2014 kl. 06:57

3 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Takk Vilhjálmur. Ég hef fylgst með menntamálum á Íslandi um nokkra hríð og þau hafa skánað mikið og höfða í dag til fleiri nemenda, skapa mannúðlegra mennaumhverfi og bjóða upp á fjölbreyttari menntun þar sem nemendur geta tileinkað sér kjarnafærni framtíðarinnar í ríkara mæli.

Jú Wilhelm að sjálfsögðu er lestur enn þá kjarnafærni. Ef það kemur ekki skýrt fram í textanum að ofan eða ræðinni þá þarf ég að velja orð mín betur í framtíðinni.

Jón Þór Ólafsson, 22.1.2014 kl. 09:19

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svarið, Jón Þór.

Wilhelm Emilsson, 22.1.2014 kl. 17:44

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sumum finnst óþarfi að lögleiða svokölluð ólögleg "eiturlyf". Sumir ganga svo langt að rökstyðja það með því að segja, að það sé óþarfi að fleiri falli í fangelsis-gryfjuna en orðið er.

Það finnst sumum nauðsynlegt að hafa ákveðinn kvótafjölda fólks í fangelsum? Eða hvað?

Ég verð að viðurkenna, að mér brá svo rosalega við að heyra þetta þröngsýna mannréttindabrota-viðhorf, að ég óskaði þess eftir réttlátt reiðiáfall mitt, að svona fáránlegum réttlætingar-talsmönnum svikakerfisins yrði hjálpað, af æðra, alvaldsgóðs og betra afls, en nú er ráðandi á Íslandi.

Gangi þér vel áfram Jón Þór, og mundu að selja ekki réttlætið sem brennur úr þinni augnspegils-sálarsamvisku, fyrir eitthvert óekta.

Þú hefur brennandi hugsjón í þínu sálartetri, og það sá ég þegar þú talaðir í Grasrótarmiðstöðinni fyrir nokkrum árum. Ég þekki að einhverju leyti muninn á hugsjón og blöffi. En ég þekki ekkert ein og sér, án aðstoðar hugsjóna-alheimsljóssins algóða, sem ég bið reglulega um leiðbeiningar.

Þú ert greinilega réttu megin við réttlætið, og láttu engan blekkja þig til að víkja frá réttlætislínunni.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.1.2014 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband