New York Times: Sakaruppgjöf fyrir Snowden

Áhrifamesta dagblað Bandaríkjanna kallar kallar eftir því að Snowden sé veitt sakaruppgjöf sökum þess hve verðmætur leki hans um brot Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hefur reynst. "hann hefur gert landi sínu mikinn greiða." segir einnig í nýárs ritstjórnarleiðara blaðsins.

Við getum sýnt Snowden stuðning og veitt honum öruggt pólitískt hæli með því að veita honum ríkisborgararétt. Það myndi sýna í verki stuðning Íslands við upplýsinga- og tjáningafrelsi ásamt vilja okkar til að vernda friðhelgi einkalífsins.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diddi

Ávarpa fólk beint, án fjálgslegra orða...
...væri ekki hægt að innleiða það inn í aðferðafræði Alþingis?

Tveir þumlar upp fyrir þessari áskorun hjá þér, Jón!
Vona að þetta gangi í raun eftir og krossa bæði fingur og tær yfir því að Snowden verði boðinn velkominn á klakann!

Diddi, 7.1.2014 kl. 05:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband