Fyrsta þingsályktunartillaga Pírata. (Myndskeið)
18.10.2013 | 12:12
Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2013 kl. 19:34 | Facebook
18.10.2013 | 12:12
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2013 kl. 19:34 | Facebook
Athugasemdir
Ertu til í að leggja fram fyrirspurn á Alþingi um hlutfall frumvarpa sem hafa verið samþykkt, frá stjórn vs. "stjórnarandstaða"?
Það myndi duga mér frá árinu 1993 en þú ert þingmaður, þannig að þú ræður...
Davíð, 18.10.2013 kl. 20:29
Ég hefði mikinn áhuga að vita það. Búinn að senda fyrirspurn :) læt þig vita
Jón Þór Ólafsson, 19.10.2013 kl. 12:10
Hefðir skapa reglu, og við Íslendingar erum því miður ekkert sérstaklega rík af hefðum.
Þar með er ljóst að fyrirbæri sem neita að fara eftir viðteknum reglum á Alþyngi okkar Íslendinga, það eru hreinræktaðir skítbuxar.
En það sem er verra, það er að forsetar alþingis standa sig hvergi í að gæta virðingar þess.
Burtu með þetta fólk sem ekki sættir sig víð hefðir og reglur á alþyngi okkar Íslendinga.
Það er alveg eins með þetta og lög, að ef við erum ekki sátt við þau þá leggjum við af stað til að fá stuðning til að breyta þeim en brjótum þau ekki.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.10.2013 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.